M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

19.04.2012 18:56

Mótorhjólasyning Rafta 2012


Það hvíslaði að mér áðan lítill fugl hvort ekki væri tilvalið fyrir mótorhjólafólk hér í Vestmannaeyjum að hópmenna á Bifhjólasýningu Raftana í Borgarnesi þann  12 maí næstkomandi sem ber upp á laugardag. Þetta gæti verið flott dagsferð og  í leiðinni og myndi þá koma út úr þessu hinn fínasti hringur.
Hvernig líst ykkur á þetta kæru félagar ?
Sjáumst á eftir kl. 20,00 í Gullborgarkrónni.




Læt hér nokkrar fjóta með frá stórsýningu okkar Sokka árið 2011



Hér er hluti gesta á sýninguni hjá okkur 2011.



Það var mikið um dýrðir hér hjá okkur í eyjum 2011. nú er bara að hópmenna upp í  Borgarnes og skoða sýningu Rafta þann 12 maí næstkomandi og skoða hvað þeir hafa upp á að bjóða.

16.04.2012 20:37

Kominn tími á smá klippu

Þetta video er suddalega töff, aðalgaurinn í klippunni er Mitchell Pierce og er uppalinn á crosshjólum, sem sést kannski vel á klippunni,, já hann er helv.... gæi hann Mitch.

14.04.2012 11:15

Grétar Jóns # 98 og nýji V Maxinn




Hér er Grétar Jónsson # 98 við nýja hjólið sitt Yamaha V Max græju sem ku vera um 200 hestafla.



Hér er svo Viggi Papi # 124 með Gétari en Viggi mun vera að leita sér að nýju hjóli fyrir sumarið.



Þetta er flottur gripur hjá Grétari.



Grétar hefur alla til hugsað sérlega vel um hjólin sín og á ég ekki von á að það breitist neitt með það nýja og bara vonandi að kallinn geti hjólað meira en hann hefur gert undanfarin ár en hann er búinn að vera mikið upptekin í fyrirtæki sínu Leisertækni.



Hér er svo tvær myndir af gamla V Maxinum hans Grétars en hann ætlar að eiga hann líka, einig verslaði Grétar sér Hondu CBX af árg 1980 í haust sem leið svo þetta er orðinn vænn floti hjá kappanum sem flutti frá eyjum um 1990 og hefur átt heima í RVK síðan.

12.04.2012 23:34

Kíkt á sýninguna hjá Yamaha nú í kvöld.


Hér koma nokkrar myndir sem ég tók í kvöld af glæsilegri sýningu hjá ArticTrucks en þarna voru kominn saman gæsileg Yamaha mótorhjól á öllum aldri og mesta ath vakti nýja V Max hjólið sem er glæsigripur mikill. Og í ljós kom að það er Eyjamaður sem pantaði þetta hjól til landsins og einig er maðurinn líka í okkar virðulega félagi Drullusokkum að sjálfsögðu. Ég myndaði eigendann við hjólið sitt en bíð aðeins með að upplýsa hver hann er að svo stöddu og gaman að ef einhver vildi geta upp á hver hann er.











Hann er flottur Maxinn enda kostar hann sitt.



Flottur 650 Yammi af eldri gerðini



Og einn 500cc einna cylindra frá Yamaha sem Auðunn bólstrari á flott hirt hjól.



Þarna var eitt eðal MR 50cc græja eins og Sigga Óla dreymir um á hverri nóttu.



Læt þetta duga í bili frá Yamaha sýninguni. Eða eins og við sögðum í den  Jamm og jæja í staðinn fyrir Yamaha.

11.04.2012 19:40


10.04.2012 18:27

Yahama


09.04.2012 19:56

Annar í páskum

Það var frábært veður í dag, kominn smá sumarfílingur í menn. Það voru þrælmörg hjól á ferðinni og flest hjólin áttu það sameiginlegt að vera ólík, þ.e.a.s. að hjólaflóran hér í bænum er mjög fjölbreitt.





Þarna eru ein-tómir bretar og Óskar á spjalli.

Siggi Óli og Oddgeir í V-Max-tjúnn pælingum.

Geiri á 900 Grillhús á þetta vígalega Victory 2008.

Þetta hjól fékk nýjan eiganda um páskana, Halldór Ingi Guðna keypti það af Binna Gísla. Hjólið er 20 ára gamalt og Halldór er 5. eigandi, hjólið hefur alla tíð verið hér í Eyjum og verður það greinilega e-ð áfram.

Ég kíkti við hjá Halldóri í dag en hann var ekki heima, þannig að ég smellti mynd af hans aðal áhugamálum sem stóðu á hlaðinu.

07.04.2012 11:05

Grams


Jens #7

Andri Páll Gumma & Maríuson á SS50

Hittingur fyrir utan hjá Binna Gísla 2007

Skarpi á R1 Yammanum sem hann átti 2009

Bacon-burn á sandölum

Alltaf verið að tjúnna.

Skýlisspjall.

2009

Kawinn minn í græna gallanum 2008.

06.04.2012 12:56

Gleðilega páskahelgi......


Mynd tekin á Selfossi 2007, Baddi, Sæþór, Sigurjón og Rúnar í smá ferðalagi.

2007

2007, verið að sjæna.

Mynd tekin þegar að Einar sótti Kawann nýjann í Bílabúð Benna 2007.

Sigurjón og Rúnar að svala þorstanum í Ferstiklu 2008.

Vorferðin 2011 ég og Gummi á suðurlandsflakki.

2011



TILSÖLU---------  Og að lokum Intruderinn hans Rúnars.  ---------TIL SÖLU

03.04.2012 20:23

...








Flettingar í dag: 180
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 1227430
Samtals gestir: 78204
Tölur uppfærðar: 12.9.2024 02:15:29