Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2013 Mars
31.03.2013 12:06
Kvartmíla
Gummi Dolla í símanum að melda sig í keppnina
Karlinn keppir fyrir Team Silver Fox.... í DIESEL flokki...hér er karlinn að setja GOSI-fuel á tankinn !
( 6 hl bensín á móti 10 hl ólitað díesel ! = GOSI-fuel *Reg.trade mark. )
Skrifað af DR
31.03.2013 09:00
Kvartmílan.
Hér má sjá mótorhjólareglurnar frá MSÍ .
Daddi og Grétar eru klárir þrátt fyrir perustefnin sem þeir átu á sig í vetur, ég hef trú á að Hörður og Björgvin myndu láta sjá sig, þá erum við komnir með nokkrar race græjur. Það er um að gera að ná nokkrum hjólum í hippaflokk eða F-flokkinn, það er keppt í öllu og ef maður er með sambærilega græju til að keppa við þá er bara gaman. Það eru nú nokkrir á V-max, V-rod (Street-Rod), allavega tvær Hayabusur,
ZX12R, ZX14R, Oldwing o.m.f.l. Og ef menn hafa ekki áhuga á að prófa að keyra er um að gera að slást í hópinn með Hermanni og horfa á og finna gúmmílyktina. Það er alveg hægt að hafa gaman af svona hópferð held ég.
Myndirnar eru teknir af þessari stórglæsilegu síðu B&B Kristinsson bræðrana.
Daddi og Grétar eru klárir þrátt fyrir perustefnin sem þeir átu á sig í vetur, ég hef trú á að Hörður og Björgvin myndu láta sjá sig, þá erum við komnir með nokkrar race græjur. Það er um að gera að ná nokkrum hjólum í hippaflokk eða F-flokkinn, það er keppt í öllu og ef maður er með sambærilega græju til að keppa við þá er bara gaman. Það eru nú nokkrir á V-max, V-rod (Street-Rod), allavega tvær Hayabusur,
ZX12R, ZX14R, Oldwing o.m.f.l. Og ef menn hafa ekki áhuga á að prófa að keyra er um að gera að slást í hópinn með Hermanni og horfa á og finna gúmmílyktina. Það er alveg hægt að hafa gaman af svona hópferð held ég.
Myndirnar eru teknir af þessari stórglæsilegu síðu B&B Kristinsson bræðrana.
Skrifað af Sæþór
30.03.2013 10:38
Kvartmíla 2013
Ég fékk vott af kvartmíluveirunni síðasta sumar og þar af leiðandi langar mig að athuga hvort það séu einhverjir Drullusokkar til í að mæta (helst fjölmenna) annaðhvort á eina keppni eða æfingu í sumar. Það væri gaman að fara í hópferð á brautina taka nokkur rönn, fá tíma á græjuna, finna smá gúmmílykt eða bara láta sjá sig og sjá aðra. Ef það er áhugi fyrir að skoða svona samkomu þá er ég nokkuð viss um að Gaflari okkar Drullusokka hann Sigurjón væri til í að skipuleggja þetta með okkur.
Þannig að endilega commentið hér fyrir neðan.
Mynd tekin af B&B Kristinsson
Skrifað af Sæþór
25.03.2013 21:13
Enn meira grams.......
Þennan toppa fáir, Geiri heiðursélagi #114
Hér er ein frá því að kóngurinn sneri aftur.
Smá motocross með skemmir ekkert, Ómar krabbi þar sem honum líður best.
Undirritaður á 900 Ninjunni sinni, tekið 1989.
Þegar að Sizzó #85 var Hondu peyji.
Skrifað af Sæþór
24.03.2013 20:25
Daddi á redneck pikkanum.
Eins og allir vita er Daddinn okkar búinn að fjárfesta í redneck pikka og er hann á fullu í að plana svona stökkvideo af sér og bílnum eins og redneckarnir í ameríkunni gera.
Hér eru nokkrar hugmyndir.
Hér eru nokkrar hugmyndir.
Skrifað af Sæþór
23.03.2013 20:39
Á aðfangadag 2012.
Hér eru þrjár myndir sem ég tók á aðfangadag þann sem síðast var en þá komu í heimsókn Biggi Jóns á Ducati hjóli sínu og Jenni Rauði á CB 550 Honduni sinni og heimtuðu þeir Kaffi og með því.
Kaffi Kaffi sagði Biggi en Jenni sagði bara gef mér smá líka.
Jenni spyr hvort menn hafi ekki köflóttar skyrtur og támjóa skó aflögu, hann ku einig vera að safna börtum svo lúkkið passi við gömlu Honduna.
Kaffi Kaffi sagði Biggi en Jenni sagði bara gef mér smá líka.
Jenni spyr hvort menn hafi ekki köflóttar skyrtur og támjóa skó aflögu, hann ku einig vera að safna börtum svo lúkkið passi við gömlu Honduna.
Skrifað af Tryggvi
22.03.2013 19:36
Vor í lofti
Jónas skoðunarmaður droppaði við á kaffifund í gærkvöldi og festi dagsetningu á skoðunardaginn. Hann verður semsagt fimmtudaginn 30.maí í vikunni fyrir sjómannadag, þannig að það ætti að henta sjómönnunum í klúbbnum sérdeilis vel. Hjólin verða skoðuð frá kl. 13:00 og eitthvað fram á dag. Það verður að sjálfsögðu boðið uppá pylsur og með-ðí og afslátturinn þennan dag verður 30 %, það munar um minna. Við komum til með að auglýsa daginn svo betur þegar að nær dregur.
Björgvin á skoðunardeginum í fyrra.
Og Grétar Már, sagan segir að Grétar hafi étið 12 pulsur á skoðunardeginum í fyrra og ætlar hann sér að gera betur í ár.
Dr. Smári mætti að sjálfsögðu.
Björgvin á skoðunardeginum í fyrra.
Og Grétar Már, sagan segir að Grétar hafi étið 12 pulsur á skoðunardeginum í fyrra og ætlar hann sér að gera betur í ár.
Dr. Smári mætti að sjálfsögðu.
Skrifað af Sæþór
21.03.2013 22:18
Fast Freddie
Freddie Spencer er fæddur það merka ár 1961. Hann er einn af þessum kappaksturs goðsögnum, sem var uppá sitt besta á milli 1980 og 1990.
Þrefaldur heimsmeistari, hann byrjaði að keppa í 500Gp-inu 1982 og vann sína fyrstu keppni það árið og varð yngsti ökumaður sögunar til að vinna mót í þeirri seríu, strax árið eftir varð hann svo fyrst heimsmeistari. En áður en hann fór í Gp-ið keppti hann í ameríska superbike-inu á CB900 Hondu, hér er smá klippa úr heimildarmynd um kappann og sést hann þá í superbike-inu, greinilega einn af frumkvöðlum nútíma mótorhjólakappaksturs og í restina á klippunni er hrikalega töff skot af honum á 900 Hondunni, þvílíkt sánd í græjunni.
Skrifað af Sæþór
18.03.2013 10:54
Súperinn flottur að vanda.
Hér er ein frá árinu 1985 og situr Stefán Guðmundsson eða Stebbi súper á 900 Kawanum mínum þarna aftan við hann má sjá gamla lögguhjólið frá Akureyri Motor Gussi 850 cc. hjólið til hægri er Yamaha en er ekki viss hve stórt það er.
Skrifað af Tryggvi
15.03.2013 10:07
Fyrsta Honda mótorhjólið sem kom til eyja.
Hér er ein mynd frá Ragga Jóns af fyrstu Honduni sem kom hingað myndin er að vísu tekin norður í landi en Raggi var með hjólið um tíma á Húsavík, og þar smituðust nokkrir ungir drengir af mótorhjólabakteríuni. Hondan var af árg 1962 eða 1963 og hét C 92 en mótorinn var tveggja strokka og var 125 cc
Skrifað af Tryggvi
13.03.2013 11:32
CB 750 árg 1968.
Hér eru tvær myndir af prótótypum af Honda cb 750 en þessar eru frá árinu 1968 eða ári áður en Honda setti hjólið á almennan markað.
Skrifað af Tryggvi
12.03.2013 20:01
Diavel Cromo Vs. V-Max
Flott samanburðarvideo af alvöru Muscle-hjólum. Þau eiga það sameiginlegt að vera stór, þung, með virkilega sérstakt útlit og sudda power.
Skrifað af Sæþór
11.03.2013 19:44
Til sölu
Yamaha Midnight Star 1300,
árg. 2007,
keyrt 4400 km,
verð 1200 þús.
Skrifað af Sæþór
- 1
- 2
Eldra efni
- 2024
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október