Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
12.10.2012 11:10
Smá meira af Kawasaki tímanum mínum.
Hér eru á myndini frá vinstri talið, Elmar Guðmundsson, Raggi Sigurbjörns og Óskar heitinn Eggertson.
Svo var tekið smá prjón svona ekki alveg í fókus.
Skrifað af Tryggvi
10.10.2012 19:21
Tótu Steini fær nælu með stæl.
Steini Tótu # 24 var mættur á hjóladaga á Akureyri í sumar á Benelli hjóli sínu og var tækifærið notað og hengd næla í kvikindið.
Hér byrjar fjörið.
Gamli notaði það sem afsökun að sjónin væri farin að klikka.
Og auðvitað var stungið í gegn og beint í brjóstið og þá kom áái hjá Steina.
En þeir skyldu sáttir og Steini átti síðasta orðið að sjálfsögðu.
Skrifað af Tryggvi
09.10.2012 22:37
Tvær gamlar af 750 Honduni minni.
Þessi er tekin um sumarið 1975 og stilltum við upp 750 módeli þarna fyrir framan.
Hér má svo sjá leifarnar af vindlakveikjaranum sem fygldi hjólinu frá Gumma Dolla og eins var á þessum árum olíuþrýstimælir á milli mælana. Blái liturinn hefur fylgt mér lengi á CB 750 bensíntönkum. En þessar myndir eru orðnar 37 ára gamlar.
Skrifað af Tryggvi
09.10.2012 21:06
.......
Ég held að þetta video hafi rápað inná síðuna áður, en það fær mig alltaf til að brosa....
Skrifað af Sæþór
08.10.2012 19:35
Enn meira Dolla grams
750 Kawinn sem að Darri átti þegar að hann var 15 ára, ekki slæmur farkostur hjá 15 ára gutta. Fyrsta stóra hjólið sem að Darri skveraði.
Menn fóru alla leið í þessu, pöntuðu Kawasaki racing lit á spreyji og hjálmurinn gerður eins og hjá keppnisliði Kawaski á þessum tíma, en kannski ekki sama sagan með restina af gallanum!!
Alltaf gaman af gömlu myndunum.
Skrifað af Sæþór
08.10.2012 00:06
Tvær gamlar Kawamyndir.
Hér er afi minn Tryggvi Gunnarson ávalt kallaður Labbi á Horninu en hann ásamt systkinum sínum var kendur við húsið sem hann ólst upp í og var ávalt kallað Hornið. En hvað um það myndin er tekin af gamla árið 1986 og situr hann á 900 Kawasaki hjólinu sem ég átti í mörg ár og gerði reyndar að hálfgerðu braki.
Hér situr svo sonurinn Siggi Árni á hjólinu og mamma og langafi hans fylgjast grannt með.
Skrifað af Tryggvi
06.10.2012 21:21
Meira grams
Hann Dolli #10 (maðurinn á þríhjólinu) sendi okkur nokkrar skemmtilegar myndir sem hann er búinn að vera skanna. Mikið af myndunum er af Jóni Trausta #81 heitnum, fæstar eru mótorhjólatengdar en samt alveg við hæfi að hafa þær hér inná síðunni okkar.
Hluti af árgangi 1961, Dolli, Jón Trausti og Laugi.
Hér er Jón Trausti á 650 Kawa ( að ég held)
Darri #61 á 750 Kawasaki two stroke, gaman væri að eiga þennan Kawa í dag.
Hluti af árgangi 1961, Dolli, Jón Trausti og Laugi.
Hér er Jón Trausti á 650 Kawa ( að ég held)
Darri #61 á 750 Kawasaki two stroke, gaman væri að eiga þennan Kawa í dag.
Skrifað af Sæþór
05.10.2012 21:42
Gamalt grams
Hverjir eru mennirnir á myndunum hér að neðan, og á hvernig hjólum eru þeir ??? Hmmmm....
Skrifað af Sæþór
04.10.2012 08:06
Kaffifundur í kvöld
Við minnum á kaffifundinn í kvöld, í Gullborgarkrónni stundvíslega uppúr átta.
Dagskráin er þéttskrifuð í kvöld, meðal annars er planið að drekka kaffi, spjalla og síðast en ekki síst ætlar Jenni Rauði að segja reynslusögur af tuðruferðum.
Ekki missa af því.
Stjórnin.
03.10.2012 12:32
Örn á Brekku á Honda Monkey bike.
Hér er ein gömul af vörubílstjóranum Erni á Brekku á monkeybike hjóli sonar síns Einars.
Hér er svo eigandinn Einar Arnarson á Monkanum.
Skrifað af Tryggvi
01.10.2012 20:21
Nokkrar myndir af föllnum félaga.
Set hér inn nokkrar myndir af vini okkar og félaga Gylfa Þór Úraníussyni sem féll frá í gær 58 ára að aldri.
Hér er ein frá því við fórum í hringferðina árið 2008. Þarna stendur Gylfi við Triumph Speedmaster hjól sitt.
Hér er Gilli nýkominn með Triumph Tunderbird hjól sem hann flutti inn frá Ameríku.
Hér ásamt vinum sínum Símoni Waagfjörð, Stebba og Bigga Jóns sem var hans besti vinur frá því þeir voru smá guttar.
Hans verður sárt saknað af systkinum og vinum, en Gylfi var einn af frumkvöðlum mikilar mótorhjólamennsku hér í Eyjum áratugum saman.
30.09.2012 18:13
Fallinn félagi
Laust eftir miðnætti í gærkvöldi kvaddi Gylfi Úranusson # 14 þennan heim eftir um tveggja ára harða og hetjulega baráttu við krabbamein.
Gylfi var einn af frumkvöðlum mótorhjólamenningarinnar hér í Eyjum, og þótti honum bresku hjólin alltaf mest spennandi og átti hann þónokkra virkilega flotta breta í gegnum tíðina. Gylfi var mjög virkur í okkar félagsskap og lét sig sjaldan vanta á hittinga og uppákomur. Hans félagsskaps og mikla fróðleiks um bresku hjólin verður sárt saknað, það hefur líka verið tómlegt í kaffitímunum í Bragganum eftir að Gylfi hætti að geta mætt.
Pella, Skúli, Oddgeir, fjöldskylda og vinir Gylfa, við sendum ykkur okkar dýpstu samúðarkveðjur á þessum erfiðu tímum.
Stjórn Drullusokka.
29.09.2012 11:04
Upprifjun 2 frá síðasta sumri.
Magni Hauks er kattþrifinn
Og Gummi Páls líka.
Jenni,Steini, Einar, Guðni og Löggi
Tryggvi, Jenni og Örn
Baddi, Stebbi og Jói
Gummi Páls gefur í botn eins og gæinn sagði.
Og Sæþór líka.
Gott ef þetta er ekki Jói rækja þarna til hægri.og Sæþór til vinstri.
Skrifað af Tryggvi
Eldra efni
- 2024
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október