Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2010 Ágúst
23.08.2010 12:51
Aðalfundur fyrir árið 2010
Sælir kæru félagar. Nú ætlum við að blása til aðalfundar Drullusokka fyrir árið 2010 og stendur til að hann verði haldinn þann eftirmynnilega dag 11. september n.k. Einhverjar mannabreytingar eru fyrirhugaðar á stjórn félagsins og vonandi að með nýjum mönnum komi nýjar og ferskar áherslur og þeir geti komið því til skila að svona klúbbur eins og okkar snýst um mótorhjól og áhuga á þeim en allt annað er bara ekki boðlegt hinum venjulega félagsmanni og slæmt ef menn hrökklast burt úr klúbbnum út af einhverju bulli sem er ekki einu sinni tengt MÓTORHJÓLUM. Við verðum að ræða þetta allt á aðalfundinum og vona að við verðum bara stekari eftir hann.
23.08.2010 12:04
Í mynningu Geirs Valgeissonar
Eins og flestum Félagsmönnum ætti að vera kunnugt um að þá lést heiðurfélagi okkar og aldursforseti Geir Valgeirsson þann 11 ágúst síðasliðinn og fór útförin fram frá Stokkseyrarkyrkju laugadaginn 21 ágúst , Við Drullusokkar fjölmentum á staðinn og voru um 30 mótorhjól frá okkur á Stokkseyri en í heildina voru yfir 80 hjól á staðnum og gestir eitthvað á þriðja hundraðið, Við Drullusokkar viljum koma á þakklæti til aðstandenda og þökkum einig allar góðu stundirnar sem við áttum með Geir sem var frábær ferðafélagi og vinur okkar.Hér að neðan eru svo nokkrar myndir sem við og fjölskyldan höfum tekið í gegnum tíðina.
Hér er kappinn árið 1959 á Matchless 500cc ág 1946
Hér á Triumph Daytona 500cc árg 1972
Hér með syni sínum Gunnari Þór og Hjólið er Honda Gold Wing 1000cc árg 1977
Þessi er tekin þegar við fórum hríngveginn árið 2008
Og svo er það skyldan
Tveir gamlir og góðir
Hér er Dagrún leiðtogi Gamlingja með tvo Heiðursfélaga Hilmar Lúthesson og Geir.
Og auðvitað notuðu þeir tækifærið og náðu sér í koss
Takk fyrir allt og allt Geir.
15.08.2010 15:56
Vegna útfarar Geirs Valgeirssonar
Útför Geirs Valgeirssonar verður gerð frá Stokkseyrarkirkju þann 21 ágúst n,k, kl 14,00 það er á Laugardaginn næsta. Við sem þekktum Geir Valgeirsson heiðursfélaga okkar ætlum að hittast á Selfossi á Laugardaginn 21 / 8 á milli kl 12,00 og 12,30
við Olís bensínstöðina og hjóla saman niður á Stokkseyri og vera komnir þangað tímalega fyrir útförina, þeir sem ætla að mæta eru vinsamlega beðnir að láta vita annað hvort hér eða í sima 8963429 (Tryggvi)
Þeir Drullusokkar sem búsettir eru á norðureyjuni og ætla að mæta í jarðarförina ætla að hittast á Olís stöðini við Rauðavatn kl 11,00 og hitta okkur eyjasokka síðan á Selfossi og hjóla í samfloti við okkur niður á Stokkseyri.
13.08.2010 10:40
Andlát Heiðursfélaga
Látinn er á Stokkseyri Geir Valgeirsson Heiðursfélagi okkar viljum við
votta aðstendendum hans okkar dýpstu samúðar við fráfall hans
Geir var virkur félagi og tók þátt í öllum okkar ferðum og verður hans sárt saknað þar fer góður félagi og vinur
04.08.2010 14:04
Hópkeyrsla Drullusokka á Þjóðaranum 2010
Hópurinn sem tók þátt í þessari uppákomu Drullusokka en þetta er löngu orðinn árviss atburður hér í eyjum
Inn í dal var áð að gömlum sið
Gamli kyssir Guttorminn sinn
Viðar Breiðfjörð flottur
Daddi Kúta flottur en hann á heiðurinn að síðustu færslunni í gestabókina okkar og óskum við honum velfarnaðar í komandi framtíð. Það er eftirsjá í flottum pjakk.
Haffi og Viðar spá í spilin.
Steini Árna mætti með spússu sína á Þjóðhátíð
Siglfirðingarnir tveir sem mættu
Hann er glæsilegur Triumphinn hans Bigga Jóns
Ellisokkar á rökstólum, hvaða hjólategund ættli sé best
Hér eru svo í lokin tvær myndir af Tóa Vídó en hann er wonnabe drullusokkur en kallinn situr á hliðarlínunni og dreymir um að verða drullusokkur og þykist ennþá hafa nógan kraft á milli fótanna,
Fleiri myndir af hópnum og fákum þeirra eru í myndaalbúmi
- 1
Eldra efni
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar