Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2010 Maí
31.05.2010 22:19
Merki afhennt með viðhöfn
Símon #34, Tryggvi # 1 Jón Guðmundsson # 47, og Kjartan Ásmundsson # 117 gerðu sér dagsferð til Hvolsvallar til þess að afhenda Guðfinni Guðmannssyni mekið sitt, en það hefur verið draumur hans frá blautu barnsbeini að komast í Drullusokkana. Guðfinnur er einn af frumkvölunum af mótorhjóla peyjum eyjanna og þakkaði hann fyrir sig með því að slá til mikillar matarveislu þar sem æluklattar voru allsráðandi, en það er ekki hægt að sjá annað en að herlegheitin renni vel niður. Við bjóðum Nana velkominn í hinn fríða hóp drullusokka
31.05.2010 22:00
Jón, Stefán og Símon á ferð
24.05.2010 23:49
Ferð um Kaldadal algjölega ófæran en farið samt
Okkur var sagt að leiðin um Kaldadal frá Húsafelli niður að Þingvöllum væri bara góð og ákváðum við að fara hana á Hvítasunnudag annað kom á daginn þessi leið var vægast sagt ófær en Low Riderinn ( fræsarinn) Vmaxinn og Warriorinn komust á leiðarenda eftir rúmlega þriggja stunda ökuferð yfir stórgríti og var vegurinn á köflum sundurgrafinn af vatni skoðum nokkrar myndir af þessu.
Það er fallegt á hálendinu
Stundum náðum við að hjóla meðfram vatninu en stórgrítt var það
Svo var bara að láta vaða
Siggi Óli á fleygi ferð
Fræsarinn komin yfir eina ánna
Það var bara að láta vaða en botninn var bara svo stórgríttur og munaði minstu að það færi illa þarna enda rétt búinn að missa Warriorinn á hliðina en það slapp
Svo þegar við komumst loks á leiðarenda og búnir að missa af Herjólfi að þá blasti þetta skilti við okkur en það hafði víst gleymst að setja svona skilti upp hinumegin þar sem ferðin okkar hófst
Svo var bara að brosa að þessu enda annað ekki hægt
13.05.2010 11:58
Fleiri Sokkahjól af sýninguni 2010
Hér er NSU Spezial Max 250 cc árg 1956 í eigu Reymonds D Davis, Leifs Ásgeirssonar sokks #183
Hér er Suzuki GS 650 árg 1981 í eigu DR Bjössa sokks # 105
Hér er Honda CBX 1000 árgerð 1979 í eigu Gunnars Geirssonar sokks # 67 en þetta er eitt þriggja cbx hjóla sem flutt voru til landsins ný á sínum tíma en þeim hefur nú aldeilis fjölgað síðan þetta hjól átti í gamla daga Einar Sigþórsson Sokkur # 3 og var hjólið þá rautt
Hér er Kawasaki z 1000 árg 1978 í eigu Hauks Richardssonar sokks # 79 við höldum að Drullusokkar hafi aldeilis ekki þurft að skammast sín fyrir gripina sem þeir sýndu þarna enda hver gripur öðrum glæsilegri
08.05.2010 14:29
Jói rækja kom sá og sigraði
Jói rækja kom með mörg hjól frá Akureyri sem eru í eigu Mótorhólasafns Íslands.
Hér er hann á einu óuppgerðu sem er með húddi
Hér er Herkúles Wankel hjól
Hér er Triumph árg. 1928 með karbít lugt
Triumph X 75 Hurricane 750 eftirsóttur safngripur
Zundapp hjól í eigu safnsins. Fleiri myndir frá sýningunnu eru í myndaalbúmi
08.05.2010 14:08
Burnout Sýninginn 2010
Hér er elsta hjól Islands Henderson árg, 1918 og eitt örrfárra sem til eru í heiminum í dag
Drullusokkar tóku virkan þátt í þessari sýningu og sýndu ein tíu hjól á fastalandinu og er það ekki oft sem hjól Eyjaskeggja eru sýnd þar
Yamaha V Max 1200 árg 1985 í eigu Hermans # 59
Hér er V Maxinn hans Hermans Haralds # 59
750 Hondan hans Darra árg 1971
900 Kawinn hans Darra árg 1973
Black Bomber Hondan 450 árg 1967 í eigu Sokks # 1
BSA Spitfire 650 árg 1968 í eigu sokks # 1
Hondan 750 sokks # 1 árg 1974
Ariel Square four 1000 cc árg 1947 fjögura cylindra í eigu Bigga # 5
Honda GL 1000 Gold Wing árgerð 1978 í eigu sokks # 1
Honda SS 50 árg 1974 í eigu Darra
Hér að ofan eru hjól Drullusokka sem sýnd voru og komumst við bara vel frá þessu
03.05.2010 17:37
M.C. HANN
Halló
Ég heiti Óli og er í smá mótorhjólafélagsskap sem kallar sig M.C HANN.
Þetta eru strákar og stelpur á allskyns hjólum, frá Magna 1100 1984 til Hayabusa 2005
Við erum að koma 9 saman á hjólum til Vestamannaeyja 11. Júní, við erum búin að leigja okkur íbúð sem við verðum í þarna.
- 1
Eldra efni
- 2024
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október