Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2009 Maí
29.05.2009 15:33
Drullusokkaveifur og fánar
Nú er í boði fánaveifur með merki félagsins og er hægt að velja um tvær gerðir, bæði orginal gerðin hauskúpu gerðin. Verðinu er stillt í hóf og kostar veifan 500 krónur. Einnig er til stærri gerð sem er ca. 1 fermetri að flatarmáli og kostar stykkið 2500 krónur. Þetta er upplagt fyrir þá sem vilja vera vel merktir sínu félagi með stolti.
22.05.2009 15:43
Til hamingju Ísland 200 Drullusokkar
Kæru Drullusokkar, við stöndum á tímamótum þar sem félagsmenn telja nú 200 meðlimi og þar af eru 104 búsettir í Vestmannaeyjum og er það vel að við séum fleirri á suður - en norðureynni. Það er ekki þar með sagt að norðureyingar séu síðri en suðureyingar því við erum jú allir Vestmannaeyingar og er þetta orðin stærri hópur en við þorðum nokkurntíma að vona. Gert var ráð fyrir því í upphafi að við gætum orðið allt að 20. Megi Drullusokkar vaxa og dafna í ókominni framtíð og kannski verðum við orðin 300 á fimm ára afmæli félagsins eftir 2 ár. Stjórn Drullusokka vonar að þið farið varlega í umferðinni og verið alltaf með fulla einbeitningu við aksturinn. Komum ávalt heil heim, það er fyrir öllu.
Aðalfundur Drullusokka 2009 verður haldinn 5 september. Dagskráin er eins og venjulega fjölbreytt. meðal annars kosning stjórnar, hið sívinsæla áhugamál "húsnæðismálin okkar,, matur og veitnigar, þamb fram eftir nóttu, bullið tekið föstum tökum, gleði og glaumur í fyrirrúmi, England vs Japan keppa um snuðið. Einnig stendur til að kynna nýjan björgunarbúnað Drullusokka en hann getur komið sér vel í neyð.
22.05.2009 15:13
Fleiri molar frá Óla Venna
Hvítt hjól í hvítum snjó. Zundappið í náttúrunni.
Vélasalurinn á Zundappinu
Fyrsta gerðin af Honda 50 mótor, en svona lítu þær út frá 1962 til 1967
Cb 160 mótorinn virkaði vel í Vestmannaeyjum á stuttum vegalengdum og var snöggur upp
Ægir Jónssom á fyrstu gerðinni af Hondu 50. Margir af þeim peyjum sem byrjuðu á Honda 50 í den héldu
áfram og fóru í stóru hjólin.
15.05.2009 18:19
Gamlir Gullmolar Frá Óla Sigurvins
Óli Venna flottur á Zundapp 50 cc. Takið eftir flotta (D)drullusokknum. Við eyjamenn höfum greinilega alltaf
verið mjög drullusokkavænir.
Óli Venna og Raggi á Látrum við hondu 50 C110 árg. 1963. Myndin er tekin við Helgafells-braut 25.
Svona voru bílar og hjól flutt til eyja með Herjólfi í den. Myndin er tekin í Þorlákshöfn.
Í Herjólfsdal vil ég vera, á Zundapp.
Honda CB 160 árg. 1965. Ath myndin er 40 ára gömul. Hvar var mótorhjólamenningin
í den, auðvitað í Vestmannaeyjum, mekka mótorhjóla á Íslandi.
Hér situr Áskell Bjarnason, en hann hefur verið búsettur í Þorlákshöfn síðastliðin 45 ár. Hjólið sem hann situr á er Honda C92 125 cc árg. 1964 og er þetta fyrsta japanska mótorhjólið sem flutt er til Vestmannaeyja, og eitt allra fyrsta Honda mótorhjólið sem Gunnar Bernhard flutti inn. Eigandi hjólsins var Ragnar Jónsson auðvitað kenndur við Hornið. Frá Horninu hafa margir hörðustu mótorhjólanaglar eyjanna komið.
- 1
Eldra efni
- 2024
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember