Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2010 Janúar
23.01.2010 13:36
Áður en Grímur hófst handa
23.01.2010 12:40
Henderson árg. 1918
Smá fróðleiksmolar frá Dr. Bjössa
Henderson hjólið er árgerð 1918, það er talið líklegt að hafi komið til Íslands nýtt eða mjög nýlegt, Grímur er búinn að eiga Henderson hjólið í ca. 40 ár hann bjargaði því af brotajárnshaug það var orðið mjög illa farið af ryði og tæringu, hann er búinn að smíða marga hluti í hjólið sjálfur þar á meðal stimplana, olíudæluna og pústgreinina auk allskonar arma og tengi fyrir stjórntæki hjólsins, smíða upp brettin og stellið að hluta, stanzaði nýtt afturljós nákvæmlega eins og orginal ljósið, þetta er vægast sagt stórkostlegt verkefni sem er komið á lokastig, gangsetning á mótornum verður mjög fljótlega að sögn Gríms og prufukeyrsla með vorinu, það verður gaman að sjá þessa öldunga þá Grím og Henderson renna af stað niður Háaleitisbrautina, maður og hjól sem eitt.
20.01.2010 13:31
Bifhjólapróf
Sælir ágætu Drullusokkar
Af því að það er alltaf gaman í Eyjum er ég alveg til í að skreppa í heimsókn í nokkra daga í maíbyrjun til að koma fólki í gegnum mótorhjólapróf. Skilyrði fyrir þátttöku er að hafa klárað bóklega hlutann á ekill.is og einnig bóklega prófið hjá Frumherja. Er þá hægt að klára fólk á 2-4 dögum sem endar á verklegu prófi. Lágmarksfjöldi á námskeiðið eru 8, og vert er að hafa í huga að nú eru síðustu forvöð að klára prófið áður en það þyngist. Hafið samband við undirritaðan til að skrá ykkur.
Njáll Gunnlaugsson
Aðalbraut sf. Ökukennsla
Nökkvavogi 18, 104 Reykjavík
ICELAND
GSM: 898-3223
18.01.2010 13:29
Bóklegt bifhjólanám
Grétar heiti ég og á rek Ekil ökuskóla. Ekill ökuskóli er eini ökuskólinn
á landinu þar sem hægt er að taka bóklegt ökunámskeið á netinu.
Mig langaði til að athuga hvort það væri möguleiki að auglýsa bóklega
ökunámið fyrir bifhjól á síðunni ykkar.
Bóklegt ökunám í fjarnámi fyrir bifhjól hefur fengið mjög góðar viðtökur
og þeir sem tekið hafa það námskeið almennt mjög sáttir við það námskeið.
Námskeiðið er byggt um á þann veg að nemandi getur unnið námskeiðið á þeim
tíma sem honum hentar og á þeim hraða sem honum hentar en þó innan þeirra
marka að hann hefur til þess styðst 7 daga en lengst 21 dag. Námskeiðinu
fyrir bifhjól hjá Ekli ökuskóla fylgir síðan einnig æfingaverkefni fyrir
bifhjól en Ekill er eini skólinn sem er að bjóða upp á sérstök
æfingaverkefni fyrir bifhjól á netinu og hafa þau verkefni verið eftirsótt
en aðeins þeir sem taka bóklegt ökunám hjá Ekli fá aðgang að þeim
verkefnum.
Þrátt fyrir að taka bóklegt hjá Ekli eru aðilar ekki skuldbundnir til að
taka verklegt hjá Ekli.
-- Kveðja --
Ekill ehf
Grétar Viðarsson
Holtateigi 19
600 Akureyri
sími: 461-7800
fax: 461-7810
13.01.2010 22:25
13.01.2010 22:09
NSU 250 afhent
Dr. Björn skipti við Leif í Sandgerði Raymond D. Davis á NSU 250 árg. 56 í toppstandi. Það sem
kallinn fékk í staðinn var eftirfarandi:
Yamaha 180cc Bonansa árg. 67
Suzuki GT 550 árg. 75
Suzuki GS 750 árg. 78
Yamaha Virago 750 árg. 81
Yamaha V Max 1200 árg. 86
Husqvarna 50 árg. 54 með pedulum
Opel Reckord árg. 56
Tveir verkfæraskápar og
einn hálfdauður páfagaukur.
Allt er þetta handónýtt en Bjössi sér í þessu hinar mestu gersemar, og ef honum endist aldur til
verður hann búinn að gera þetta allt upp í kringum næstu aldamót. Til Hamingju Bjössi minn, þú veist hvað þú átt að gera í ellinni. Við félagarnir Leppur Skreppur og Seiðkarl sjáum svolítið eftir Nussunni.
- 1
Eldra efni
- 2024
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október