Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2013 Maí
31.05.2013 21:58
Einn góður jútjúbari fyrir svefninn.
Gleðilega sjómannadagshelgi.
29.05.2013 19:55
Nokkur töff Gp skot
Stoner e-ð að dudda í hjólinu.
Valentino Rossi á Ducati dögum sínum.
Jorge Lorenzo
Hér er svo minn maður, Dani Pedrosa ......
28.05.2013 19:41
Við fáum heimsókn á Laugardaginn
28.05.2013 19:38
Meira frá Gauja
Þetta er Adólf Adólfsson á Katana 1100 Súkku að taka á því á kvartmílubrautinni fyrir nokkrum árum.
28.05.2013 00:20
Jæja nú fer að líða að skoðunardeginum okkar....
25% afsláttur af mótorhjólaskoðun þennan dag.
27.05.2013 10:04
Hver er maðurinn ?
Gaui Engilberts sendi okkur þessa, CB750 með þessa fínu flækju, eins og sést er ökumaðurinn í lokuðum skóm.
27.05.2013 09:58
Endilega koma með athugasemdir hér að neðan.
Heilir og sælir " Sokkar" !
Við erum nokkrir mótorhjólakallar hjá Orkuveitu Reykjavíkur í klúbb sem heitir " MótOR".
Nú hefur stefnan verið sett á Eyjar , laugardaginn 8. Júní, og spurning hvort einhverjir félagar úr Drullusokkum mundu vilja taka á móti borgarbúunum og hjóla með okkur um Eyjuna fögru og sýna okkur hversu vel þið búið félagslega.
Ég veit ekki endanlega tölu á ofurhugunum sem gæti verið 8- 10 manns ( Vonandi fleiri) eins á ég eftir að fá endanlega tímasetningu. Var reyndar búinn að heyra að pöntuð hafi verið RIB safari sigling, en ég mun fá endanlegar tímasetningar, helst í fyrramálið.
Skrifað á næturvaktinni með bestu kveðjum: Steini Árna, Drullusokkur # 170
25.05.2013 11:03
Gamall Topp þverhaus á Selfossi.
Hér sjáum við nýjasta meðliminn í vélhjólafélagi Þverhausa Hilmar Lúthers þverhaus. Himar kærði sig inn í félagið á þeirri forsendu að hann væri búinn að vera algjör Þverhaus í bráðum 75 ár og geri aðrir betur sagði sá gamli með bros á vör. Stjórn Þverhausa úthlutaði Himari félagsnúmmerið # 2 enda toppþverhaus þarna á ferð.
Hér er Óli Bruni að veita þeim gamla merki og bol til staðfestingar inntökuni. Síðan sagði Óli er ekki gott að vera kominn út úr þverhausaskápnum eftir öll þessi ár Hilmar minn ? Jú hú hú sagði sá gamli með enn stærra glott á vör.
Hér er svo Sigurjón Andersen yfirgaflari með meiru að knúsast í gamla enda undirbúningur í gangi að sjúga kallinn un dót í Kawasaki. Sigurjón og Óli míktu gamla með því að segja við erum allir Þverhausar í félaginu nema þú gamli. " Þú ert Topp Þverhaus " Svo til aðgreiningar á okkur hinum þverhausum þá vitum við hver er Toppurinn.
22.05.2013 08:48
Honda 400 Four.
Sá þessa fjögura cylindra 400 cc Hondu á fyrsta maí síðastliðin flott græja af minni gerðini
Hjólið er alveg orginal meira að seja pústið en líklegast er það af árg 1976. Það var ein svona 400 Honda hér í Eyjum á sínum tíma en þetta er ekki hún.
20.05.2013 10:33
Doctorinn farinn að þamba Tvígengisolíu
Þessi mynd náðist af Dr Bjössa þegar hann var að versla sér bús fyrir Hvítasunnuhelgina, en hann er hættur öllu bjór og rauðvíns þambi eftir að hann komst á bragðið með tútakt oliuna. Hann sagði að Súkkan hafi haft svo gott af þessu að hann ákvað að prufa líka og viti menn það bara rennur niður af mér eftir að ég smurði belginn að innan og nú er hann á fullu við að reyna að draga 2 fermingarbræður sína í þetta líka og vill mínka magamál þeirra eins og hann hefur sínt svo sannarlega að er hægt enda rennur kallinn ógurlega og líka á sætinu á 550 Súkkuni sinni.
19.05.2013 15:26
Millilandavélin hans Steina Tótu
Þótt þetta sé nú aðalega síða ætluð er fyrir motorhjóladelluna þá stendst ég ekki freistinguna þegar Steini Tótu gerðist alvöru flugstjóri á millilandavél sinni og flaug yfir með Árna nokkurn Johnsen.
Eins og vel má sjá á þessari þá er þetta nú ekki 747 Júmbó þota en flugvél samt.
Hér er farþeginn Árni Johnsen um borð og tók Tótumann ekki annað í mál en að Árni sæti á fyrsta farrými eða Saga Klass en þar er boðið upp á munað sem öðrum farþegum stendur ekki alla jafna til boða.
Svo er að komast út úr græjuni sem er annað mál.
En allt hefst þetta og þarna gengur Árni frá þotuni.
Hér eru þeir svo saman flugstjórinn Tótu Steini og farþeginn Árni ásamt hluta af Cargóinu sem flutt var einig með í sömu ferð. Já þeir eru öflugir þessir tveir og báðir uppátæjasamir menn með einæmum.
17.05.2013 19:12
Honduheimar að verða klárir.
Nú fer að styttast í að Honduheimar það er dótakassinn minn verði tilbúinn en þarna er oft margt um manninn enda staðurinn í alfaraleið. Þarna er mikið spáð og spekúlerað einnig spjallað og drukkið kaffi (En þá bara kaffi ) og ekki má gleyma bullinu sem kemur út úr Jenna rauða sem léttir barasta lundina en Darri var eitthvað að tala um að Jenni væri skúffaður með stefniljósin á 500 Honduni sinni og saug út nýja stauta út úr Darra sem þó var búinn að lofa mér þeim svo maður er bara skúffaður líka. En nóg af masi, tók þessar myndir í dag.
Þessi gæti heitið Honda Four Ever.
Og þessi líka.
Það dugar ekkert minna undir þessar elskur annað en parket enda leka þær ekki dropa.
Verðum við ekki að hafa einn mótor með svona til að minna á að hann er öflugri en Norton.
Hér er eitt af plakötunum sem príða veggina en þeim á eftir að fjölga Það er að segja myndunum. En þarna er Hondu sagan öll í stórum dráttum allt til ársins 1976.
Hér er gamli ásamt gestum sem voru á staðnum þegar myndatakan fór fram.
15.05.2013 21:18
Fyrsta míla ársins
Fyrsta umferð í íslandsmótinu í kvartmílu verður haldin á Laugardaginn 18.maí ef veður leyfir.
Spurning að fara að klára þessar túrbínupælingar eins og eigandi þessa hjóls hefur klárlega gert....
- 1
- 2
Eldra efni
- 2024
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október