Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Blog records: 2011 N/A Blog|Month_2
25.02.2011 18:48
Hafnarfjarðar Hondan prufuð í dag.
Já hér er fyrsti prufutúrinn eftir endurbygginguna á Honduni hans Gulla Gaflara.
Hér er hún kominn upp á Skólaveg en það stytti vel upp í dag og voru göturnar þurar svo prufutúr var upplagður í góða veðrinu
Hér eru svo systurnar saman og nýkomnar úr lagningu eins og konurnar segja
Ein svona uppstylling í anda Sigurjóns Sigurðsonar.En hjólið virkar bara fínt og góður gangur í mótornum ekkert bank smit né leki enda eru þetta Honda cb 750 þótt þær séu komnar vel á fertugsaldurinn blessaðar.
22.02.2011 19:39
Nýir félagar
Hér er # 57 Hjalti Hávarðsson á 750 Hondu sinni
Hann er bara nokkuð vígalegur kallinn hér um hávetur og bíður hann eins og svo margir aððrir eftir að vorið fari nú að koma
Hér er svo nýjasti meðlimurinn # 121 Kári Hrafnkelsson á Suzuki Intruder 800 ág 1993
Hér er hann svo með Lóu konu sinni sér til halds og trausts enda er hún systir þriggja drullusokka.
22.02.2011 19:26
Vetrargangsettning í dag.
Ég brá mér upp á Skólaveg í dag til Hjartar # 19 og setti Hondurnar í gang eftir að þær höfðu staðið í eina 2 mánuði óhreifðar og að sjálfsögðu smullu báðar gömlu í gang, þetta er eitt að því sm menn þurfa að gera reglulega yfir vetrarmánuðina og ekki er verra ef hægt er að hreifa hjólin smávegis líka.
Ekki gat ég sett Harley Davidson hjólið mitt í gang í dag þar sem það er búið að vera í útlegð í Hafnarfirði í tæpt ár í góðum höndum Gulla Gaflara og Hondu eigenda en hann smellir Halla gamla í gang öðru hvoru fyrir mig.
Hér eru svo æsku ástin mín og óld winginn sem bæði eldast mun betur en eigandinn
18.02.2011 21:39
Fimman og Ásinn sællegir en slakir á leið til Færeyja 2007
Það kemst sko ekki hnífurinn þarna á milli :)
Á útleið.. sögustund er um það bil að hefjast....jæja
17.02.2011 15:22
Fundur um öryggismál
Á föstudeginum verður málþingið með þjóðfundarsniði og verða þrjú umræðuefni, ímynd bifhjólafólks, hagsmunir bifhjólafólks og núllsýn í umferðinni.
Vegna takmarkaðs húsrýmis verðum við að miða fjölda fundargesta við 110 manns á þessum þjóðfundarhluta málþingsins. Til að tryggja að raddir allra hópa bifhjólafólks heyrist á fundinum viljum við því biðja hvern klúbb um að tilnefna 1-2 fulltrúa á þjóðfundinn. ATH, ef fleiri en 110 verða tilnefndir gildir fyrstur kemur, fyrstur fær.
Hefur einhver áhuga á að sitja þennan fund fyrir okkar hönd??
16.02.2011 14:09
Guðmundur Tegeder á Triumph árg 1967
Hér er annar frændi okkar Darra, Guðmundur Tegeder á splunku nýju Triumph Bonneville 650 af árgerð 1967 þetta hjól er Stebbi Jóns búinn að eiga síðan 1968.
Myndin er tekin á Brekastígnum fyrir utan heimili Guðmundar
15.02.2011 12:03
Matchless 500 árg 1946
Set hér inn eina fyrir Darra en á myndini situr Laugi frændi okkar á Matcless hjóli föður síns Steina á Horninu myndin er tekin sennilega árið 1957 fyrir utan Hornið á Vestmannabraut 1 og húsið sem sést þarna á bak við hét Hraun og fór undir hraun í gosinu 1973
13.02.2011 00:43
Honda V-1150
Kvikindið var búið að græja sig upp með nýlegan Honda V-1150 fræsara
11.02.2011 18:16
Gamlar myndir af 900 Kawasaki hjólinu sem ég átti í den.
Hér að neðan eru nokkrar gamlar myndir sem ég fann af Kawasaki 900 hjólinu sem ég átti í ein 10 ár
Þessar myndir eru teknar um 1985 og er hjólið því 12 ára gamalt og mikið breitt frá upphaflega útlitinu
Á þessum árum snérist allt um Mótorhjól en í dag sníst þetta bara um mótorhjól
Hér er kvikindið með soninn ungan og þægan í dag er hann bara þægur.
08.02.2011 19:51
Gömlu ofurhjólin
Kawasaki 500 MACH III Model H1
Gaman væri að heyra eitthvað frá ykkur sem áttuð svona græjur í den.....
08.02.2011 14:00
Nýr félagi # 17
Hér er félagi # 17 Sigurður Sigurðsson ( litli bro ) á hjóli sínu Hondu CBR 600 árg 2006
Bílskúrinn hjá Sigga ku vera vera eins og á sótthreinsaðari skurðstofu
Hér er svo drullumallarinn hans ( þó engin sé nú drullan ) sem er Suzuki RMZ 250cc árg 2004
- 1
Archive
- 2024
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2023
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2022
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2021
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2020
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2019
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2018
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2017
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2016
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2015
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2014
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2013
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2012
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2011
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2010
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January
- 2009
- Desember
- November
- October
- September
- August
- July
- June
- May
- April
- Mars
- February
- January