M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

25.02.2011 18:48

Hafnarfjarðar Hondan prufuð í dag.
Já hér er fyrsti prufutúrinn eftir endurbygginguna á Honduni hans Gulla Gaflara.Hér er hún kominn upp á Skólaveg en það stytti vel upp í dag og voru göturnar þurar svo prufutúr var upplagður í góða veðrinu

Hér eru svo systurnar saman og nýkomnar úr lagningu eins og konurnar segja

Ein svona uppstylling í anda Sigurjóns Sigurðsonar.En hjólið virkar bara fínt og góður gangur í mótornum ekkert bank smit né leki enda eru þetta Honda cb 750 þótt þær séu komnar vel á fertugsaldurinn blessaðar.

Eldra efni

Flettingar í dag: 1229
Gestir í dag: 973
Flettingar í gær: 368
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 4839278
Samtals gestir: 634947
Tölur uppfærðar: 25.2.2020 21:19:12