M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

Blog records: 2016 N/A Blog|Month_5

24.05.2016 09:16

Afmælissýningin



Nú styttist í sýninguna okkar, hún verður haldin laugardaginn 4. Júní.

Við óskum eftir hjólum á sýninguna, best væri að heyra í Darra í Bragganum, Sigga Óla eða bara í skilaboðum á Facebook síðu Drullusokka  ef þú ert til í að sýna gripinn/gripina þinn/þína.

Við vonumst til að sem flestir sjái sér fært um að taka þátt í þessu með okkur með því að mæta með hjólin sín og góða skapið .

05.05.2016 00:25

Ótitlað



Þetta stórglæsilegar hjól er til sölu. 
Hjólið er af gerðinni Honda VTX 1800 árg. 2003, ekið 11.400mílur. Upplýsingar í síma 8971194. Maggi. 

04.05.2016 08:05

10 ára.........



Í dag 4. maí eru komin 10 ár frá því að MC Drullusokkar voru stofnaðir.
Félagsmenn til hamingju með það.

Í tilefni af því verður haldin afmælissýning og húllumhæ á Skipasandi laugardaginn 4 júní. Planið er að halda stórsýningu á Skipasandi, vonandi í flottu veðri, líf og fjör í bænum og húsin hjá Darra, Eyþóri Rabba og Gauja Gilla Vals, opin.
Við hjálpumst að við að gera þennan dag flottan.

04.05.2016 07:25

Skoðunardagurinn 2016





Skoðunardagur Drullusokka og Frumherja verður 26 maí í skoðunarstöð frumherja í Vestmannaeyjum frá 13 til 18. Drullusokkar verða að sjálfsögðu með pylsu og pulsugrill og Jónas verður í afsláttarskapi og er stefnan sett á að skoða yfir 120 hjól þennan daginn.

  • 1
Today's page views: 684
Today's unique visitors: 36
Yesterday's page views: 2950
Yesterday's unique visitors: 55
Total page views: 1439368
Total unique visitors: 87499
Updated numbers: 4.12.2024 10:12:10