M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

22.02.2011 19:39

Nýir félagar
Hér er # 57 Hjalti Hávarðsson á 750 Hondu sinniHann er bara nokkuð vígalegur kallinn hér um hávetur og bíður hann eins og svo margir aððrir eftir að vorið fari nú að komaHér er svo nýjasti meðlimurinn # 121 Kári Hrafnkelsson á Suzuki Intruder 800 ág 1993Hér er hann svo með Lóu konu sinni sér til halds og trausts enda er hún systir þriggja drullusokka.

Eldra efni

Flettingar í dag: 1346
Gestir í dag: 1031
Flettingar í gær: 368
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 4839395
Samtals gestir: 635005
Tölur uppfærðar: 25.2.2020 22:25:07