M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

03.04.2013 08:54

Kumlið ( elsta Honda á Islandi )



Spurt var um kumlið og hvað væri að frétta af því. En litið hefur verið átt við gripinn síðustu 2 árin En það fór mesti krafturinn hjá gamla í að gera upp 450 Black Bomber Hondu af árg 1967. En kumlið er enn til og er undir teppi og bíður síns tíma. Það má segja að hjóliðsé smá merkilegt því þetta er elsta Honda á Islandi og er af árg 1961. Myndin hér að ofan er af græjuni eins og hún leit út þegar hún kom til Eyja.



Svona lítur Kumlið út í dag en þetta er Honda CB 72, og er 250 cc og árgerðin er 1961. Þess má geta að Hondaumboðið á Islandi fór að flytja inn Hondur frá Japan árið 1963.





Flettingar í dag: 1329
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 851
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 832172
Samtals gestir: 58350
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 22:07:59