M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

14.01.2012 11:43

Z1R 1000 árg 1978






Fyrir nokkrum árum síðan (kanski 10) gekk ég fram á þetta hjól í Austursræti í RVK og sá strax að um gamalt Eyjahjól var um að ræða, hjólið var að vísu orðið nokkuð sjoppulegt en enn með gamla númmerið V 2033. Þegar hjólið var hér var það silfurgrátt og áttu það fyrst Gunnar Boga og svo Addi Steini, Siggi Óli og síðast átti það hér Eyþór Þórðar. Hjólið leit vel út þegar það var selt upp á Norðurey en myndirnar tala sínu máli.


Flettingar í dag: 612
Gestir í dag: 220
Flettingar í gær: 829
Gestir í gær: 226
Samtals flettingar: 844298
Samtals gestir: 59331
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 11:45:05