Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Blogghistorik: 2011 Visa kommentarer
28.07.2011 09:57
Fjallahjól
Rocket III og Vulcan 2000 á leið yfir Hellisheiði eystri .Já þeir eru enn til sem eru sólgnir í mölina við hinir njótum malbikssins enda ornir leiðir á möl.
N/A Blog|WrittenBy DR
27.07.2011 20:16
Gamlar mótorhjólamyndir frá útihátíð fyrir 40 árum síðan
Hér eru nokkrar gamlar úr safni Daða Sigurðssonar og má sjá þarna 2 af 3, 750 Köwunum sem komu árið 1972einig er þarna 400 Suzuki og nokkrar SL 350 Hondur og eitt BSA Gold Star 500.
Þarna eru líka tvo Triumph Daytona 500 og eitt 650 sennilegast Bonneville
Þarna þekki ég allavega Gvend Bolta gaman væri ef menn þekktu eitthvað af þessum strákum.
Jæja við óskum öllu hjólafólki góðrar heimkomu eftir verslunarmannahelgina sem nú fer í hönd og farið þið varlega í þessari miklu umferð sem oft vill verða um þessa helgi.
26.07.2011 21:05
Sokkur # 133 Egill Kristjánsson
Hér er u myndir af sokk # 133. En kappinn heitir Egill Kristjánsson og er búsettur á Hellisandi já þeir leynast víða Vestmannaeyjingarnir
Hjólið hans er Harley Davidson Street Road af árg 2007 ef ég man það rétt.
24.07.2011 11:43
BSA Sloper 500 cc árg 1928
Hér er BSA Sloper 500 cc árg 1928 en svona hjól átti pabbi minn þegar ég var litill gutti og man vel eftir þegar ég fékk að sitja aftan á hjá gamla og var það oft enda notaði hann hjólið mikið.
Hér er annað svona BSA hjól en það var 3 gíra handskipt í bensíntankanum og má vel sjá gírstöngina á hliðini á tankanum hólið var einna cylindra með tveimur útblástursrörum og hallaði mótorinn mjóg fram vegna hve slaglangt það var.
Hér er svo Pabbi gamli ungur drengur á BSA hjólinu sem afi átti þarna. Verst var að ná ekki að bjarga hjólinu en það eiðilagðist í gosinu 1973.
Hér situr Biggi Jóns á BSA hjólinu og farið að styttast í lokin hjá því.
Og hér er Sigurjón Sigurðsson að máta gripinn
N/A Blog|WrittenBy Tryggvi # 1
20.07.2011 21:40
Gaflararnir
Á hverjum þriðjudegi yfir sumartímann hittast félagar okkar Gaflarar á bensínstöðini við Reykjavíkurveg kl 19,00 og taka saman rúnt eitthvað sem þeir áhveða á staðnum.það væri nú gaman ef við í Drullusokkunum hefðum svona vikulegan hitting í stað þess að vera að pukra hver í sínu horni en hvað um það ég mætti þarna um daginn og smellti nokkrum myndum.
Hér eru formaðurinn Sigurjón og gjalkerinn Gulli
Sigurjón er greifalegur á milli sinna manna
Hér er svo Grjóni á græjuni sinni.Þegar ég var ungur maður lenti ég eitt sinn í svaka partíi í Grjónakoti ( sem var að vísu ekki teingt þessum grjóna á nokkurn hátt ) og gleymist það seint enda móttökurnar góðar og ljúfar
18.07.2011 20:30
Fjör í För eyjum
Hér eru Stebbi og Jón á Lyngbergi að græja grill mjög svo uppteknir
Hér eru Huginn, Daddi , Ágústa og Hjörtur.
Það var gaman í Færeyjum það er víst.
Bókabúðin kom færandi hendi.
Þá varð Darri grimmur og,
Og skammaði kvikindið
Þá kom kokkurinn á Frá og styllti til friðar.
og allir urðu góðir aftur
þá sýndi Horður okkur Tattúið sitt
Og þá var gaman hjá Dadda og Bryndísi.
Það var líka fjör í eldhúsinu.
14.07.2011 21:00
Dýrasta hjól í heimi?
Brough Superior SS 100 árg 1939
1939 Brough Superior SS-100 ex Sheffield England Constabulary, Fully restored in Police trim, road ready.Provenance & numbers matching verified by Brough registrar.Includes police equipment; handcuffs, whistle, siren, more. The ultimate Police Motorcycle. US$ 325.000....er þetta ekki eitthvað fyrir Bigga Breta...:)
1939 Brough Superior SS-100 ex Sheffield England Constabulary, Fully restored in Police trim, road ready.Provenance & numbers matching verified by Brough registrar.Includes police equipment; handcuffs, whistle, siren, more. The ultimate Police Motorcycle. US$ 325.000....er þetta ekki eitthvað fyrir Bigga Breta...:)
N/A Blog|WrittenBy DR
14.07.2011 20:36
SUZUKI T 500
Suzuki T 500
Glæslegt hjól sem er í eigu Marcel Vlaandere í Hollandi en hann er einn öflugasti vintage
Suzuki varahluta sali í heiminum og afskaplega þægilegur maður að eiga viðskifti við.
Glæslegt hjól sem er í eigu Marcel Vlaandere í Hollandi en hann er einn öflugasti vintage
Suzuki varahluta sali í heiminum og afskaplega þægilegur maður að eiga viðskifti við.
N/A Blog|WrittenBy DR
14.07.2011 11:06
Sú bláa orðin gulllituð.
Hér er gamla cb 750 Hondan mín fyrir breitingu.
Og hér er hún komin í gula búnginn
Það eru snildarvinnubrögð á þessu hjá honum Sæþóri í Bragganum og rendurnar sprautaðar en ekki límdar eins og var áður og þar að leiðandi engar brúnir eins og var áður.
Ég held ég geti fullyrt að þetta fæst ekki betur gert annarstaðar sem sagt alveg fullkomið hjá stráknum og flottara en nýtt.
13.07.2011 21:01
Gamlar myndir úr safni Daða Sigurðssonar
Hér eru nokkrar myndir úr safni Daða heitins Sigurðssonar eins mesta hjólamanns okkar hér á árum áður, þessar myndir sendi mér Njáll Gunnlaugsson og kann ég honum bestu þakkir fyrir.
Hér er ein frá árinu 1971 en þá fóru nokkrir Mótorhjólastrákar norður á Akureyri á 17 júní,
Þarna má sjá aðra af rauðu 750 Hondunum sem komu þetta ár en þarna á hjólið Viggó Guðmundsson við hliðina á 750 Honduni stendur 500 Súkkan hans Daða og fyrir aftan hana er Svört 450 Honda Black Bomber árg 1967 en þetta hjól átti Jón Sigurðsson, einig sést þarna 305 Honda C77 en ég er ekki klár á því hver átti hana.
Myndin er tekin fyrir utan Hótel Fornahvamm sem stóð í Norðurárdalnum áður en lagt er í hann upp á Holtavörðuheiði.
Hér er ein sem tekin er á Akureyri í sömu ferð og má sjá 500 Kawasaki H1 árg 1971 og er eigandinn Kristján Hálfdánarsson á hjólinu en hann átti heima í Kópavogi. Einig má sjá ungan Akureyrar gutta á Hondu Míni Trail 50 cc
Hér er Honda cb 350 og held ég að strákurinn heiti Einar sem er á hjólinu.
Hér er svo T 500 Suzuki hjólið hans Daða á tjaldstæðinu á Akureyri en Súkkan var af árg 1970. Við komum með meira síðar af þessum gullmolum fortíðarinar úr mótorhjólasöguni.
13.07.2011 04:20
Á Huginn VE55
Er þetta leyfilegt?
Nota Drullusokkafatnað sem vinnufatnað? Á síðu Huginns leggja þeir sjálfir til sektargreiðslur til handa öðrum meðlimum drullusokka fyrir vanvirðingu á einkennisklæðnaði.
Ég gef þessari tillögu þeira Huginsmanna mitt atkvæði! En þið?
Nota Drullusokkafatnað sem vinnufatnað? Á síðu Huginns leggja þeir sjálfir til sektargreiðslur til handa öðrum meðlimum drullusokka fyrir vanvirðingu á einkennisklæðnaði.
Ég gef þessari tillögu þeira Huginsmanna mitt atkvæði! En þið?
12.07.2011 20:54
Smá meira úr ferðini okkar
Hér er Guðni Ingvar á Yamaha FJ 1300 hjóli sínu
Þessi bensinstöð kom oft við sögu í ferðini okkar en hún stendur á Austurey við brúnna að Straumey
08.07.2011 14:03
Smá grams úr Færeyjum
Þeir eru fínir þarna kvennsokkarnir í Föreyjum
Hér er Daddi að hugsa málið enn hann gerði mikið af því í ferðini.
Á góðri stundu um borð í Norænu.
Hér er Jón á Lyngbergi við Hallann sinn klár í slagin með okkur.
Hér er græjan með alla búslóðina hennar Erlu á bögglaberanum.
Hörður minn hættu nú að hugsa um stelpurnar og tölvuna og drífðu þig barasta út að hjóla í góða veðrinu.
06.07.2011 09:54
MV Agusta á afturjólinu
Hér tekur Hörður Snær smá sýningu á MV Agusta hjólinu sínu en Hörður er fyrsti graðsokkurinn eftir afrakstur Færeyjaferðarinar.
04.07.2011 09:13
Í heimboði hjá Baldvini Harðar og frú
Vestmannaeyjingurinn Baldvin Harðarson ( bróðir Smára Harðar ) bauð okkur drullusokkum til grillveislu á heimili sínu i Sörvogi á Vagey ,þetta var síðasta kvöldið okkar í Færeyjum. Við þökkum þeim hjónum fyrir höfðinglegar móttökur og góðan mat,hér eru svo nokkrar myndir sem teknar eru af okkur fyrir utan heimili þeirra.
Þarna eru frá vinstri, Guðni, Darri, Huginn og Sigurgeir
Og þarna eru Darri, Huginn, Sigurgeir, Hermann, Hörður Snær, Bryndís, og Gústi,
Á þessari má sjá konu Baldvins og svo eru þarna lengst til hægri Daddi og Hallgrímur Tryggva,
Og hér er svo allur hópurinn saman
- 1
- 2
Arkiv
- 2024
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2023
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2022
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2021
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2020
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2019
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2018
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2017
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2016
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2015
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2014
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2013
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2012
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2011
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2010
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2009
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2008
- December