M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

14.07.2011 11:06

Sú bláa orðin gulllituð.
Hér er gamla cb 750 Hondan mín fyrir breitingu.Og hér er hún komin í gula búnginnÞað eru snildarvinnubrögð á þessu hjá honum Sæþóri í Bragganum og rendurnar sprautaðar en ekki límdar eins og var áður og þar að leiðandi engar brúnir eins og var áður.
Ég held ég geti fullyrt að þetta fæst ekki betur gert annarstaðar sem sagt alveg fullkomið hjá stráknum og flottara en nýtt.

Eldra efni

Flettingar í dag: 448
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 617
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 5108979
Samtals gestir: 665058
Tölur uppfærðar: 27.11.2020 14:55:22