Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Blogghistorik: 2012 N/A Blog|Month_2
29.02.2012 21:29
Gamalt grams
Kawasaki ZL1000, hjól sem að Lilli átti í smá tíma fyrir nokkrum árum.
CBR 900RR Fireblade, Eyþór á Dala-Rafn átti þessa græju.
1100 Súkkan hans Sigga Óla
Kawasaki Z1R sem að Siggi Óli átti.
BSA 650 Lightning "68 og Tryggvi fyrrum eigandi að dást að Bísunni .
Hjörtur #119 á hjólið í dag.
N/A Blog|WrittenBy Sæþór
28.02.2012 10:59
Suzuki GT 750.
Hér eru myndir af Suzuki GT 750 sem gjarnan var kölluð Water Buffalo úti í heimi, Dr Bjössi ætti að vera ánægður með þessa Súkku enda búið að preppa hana vel upp.
Hún er nokkuð vígaleg þessi 750 Súkka
Það komu 3 svona vatnskældar 750 Súkkur til landsins árið 1975 tvær rauðar og ein blá en sú bláa kom ný hingað til Eyja og átti hana Guðni Ingvar Guðnason sokkur # 196.
Þetta gæti nú bara verið GT 750 Súkkan hans Guðna Ingvars.
N/A Blog|WrittenBy Tryggvi
25.02.2012 21:39
Bíla og hjólasýning við smurstöðina "86
Siggi Óli er búinn að vera grafa upp gamlar myndir undanfarið og þar á meðal frá sýningu sem haldin var á smurstöðinni 1986, er ekki tilvalið að birta þær núna þar sem það er nýbúið að rífa smurstöðina....
Triumph sem ég veit ekkert um, BSA 650 Lightning "71 í eigu Kötu Gísla, 3stk. Z1 900 "73 þá í eigu Lilla,Darra og Tryggva, Kawasaki GPz 1100 1982 í eigu Björgvins Björgvinssonar #36
Honda CB900 (að ég held) veit ekkert um hjólið nema að framdekkið er helv. gott. Þarna fyrir aftan er Honda MB50 sem Hlynur Sigmunds átti þarna og Gummi páls #73 svo seinna, einnig sést í Massann hans Tryggva.
GPz-an hans Björgvins, hann keypti hjólið nýtt "82 og á það enn í dag.
Þar sem ég var á þriðja aldursári þegar að sýningin var þá er ég ekki með allt á hreinu í sambandi við öll hjólin sem eru á myndunum þannig að endilega kommentið þið .
Hér eru svo fleiri myndir frá sýningunni.
Triumph sem ég veit ekkert um, BSA 650 Lightning "71 í eigu Kötu Gísla, 3stk. Z1 900 "73 þá í eigu Lilla,Darra og Tryggva, Kawasaki GPz 1100 1982 í eigu Björgvins Björgvinssonar #36
Honda CB900 (að ég held) veit ekkert um hjólið nema að framdekkið er helv. gott. Þarna fyrir aftan er Honda MB50 sem Hlynur Sigmunds átti þarna og Gummi páls #73 svo seinna, einnig sést í Massann hans Tryggva.
GPz-an hans Björgvins, hann keypti hjólið nýtt "82 og á það enn í dag.
Þar sem ég var á þriðja aldursári þegar að sýningin var þá er ég ekki með allt á hreinu í sambandi við öll hjólin sem eru á myndunum þannig að endilega kommentið þið .
Hér eru svo fleiri myndir frá sýningunni.
N/A Blog|WrittenBy Sæþór
24.02.2012 21:05
Myndir frá Gamlingjafundi 2011
Siggi Óli #69 tók nokkrar myndir á gamlingjafundinum í fyrra.
Hér er Viggi eiturhress.
Hér er einn alvöru 1000cc
"74 900 Kawi, Óli bruni
Nei sko sjáið þið HONDA CB 750
Hér er Viggi eiturhress.
Hér er einn alvöru 1000cc
"74 900 Kawi, Óli bruni
Nei sko sjáið þið HONDA CB 750
N/A Blog|WrittenBy Sæþór
21.02.2012 20:34
Scania 1300
Tryggvi spurði hér í athugasemdum að neðan, af hverjum Darri keypti FZR-inn, ég er nú ekki mjög minnugur sjálfur, en ég man að sami maður átti þennan 1300 Kawa.
Þessi hjól eru með 1300cc. 6cylendra vatnskældum 120 hestafla mótor og drifskafti. Hjólið var kynnt í nóvember 1978 og kom fyrst á markað 1979. í upphafi þróunarferilsins átti hjólið að vera í superbike flokki, en á endanum kom það á markað sem stór og aflmikil ferðagræja. Hjólið er 300kg. í þurrvigt. Yngri módel komu svo með vindhlífum og ferðatöskum og alveg skuggalega ljót.
N/A Blog|WrittenBy Sæþór
21.02.2012 06:52
Haldið áfram að gramsa í gömlum myndum
CBR1000F 1987, Einar Sigþórs keypti þetta hjól nýtt.
Kawasaki ZZR1100 1992, Oddgeir Úra átti þessa græju nýja, myndin er tekin í júní 1992.
Hér erum við feðgarnir við FZR1000 1989 sem að pabbi átti um tíma, mynd tekin 1999.
Hér eru 2 af "73 Köwunum sem komu nýjir til landsins, Lilli (hárfagri maðurinn á myndinni) átti þennan gula, og Darri bróðir hans þennan rauða, og reyndar á hann hjólið í dag þó svo að hann hafi selt það og keypt það aftur í millitíðinni, myndin tekin 1986.
N/A Blog|WrittenBy Sæþór
20.02.2012 06:35
Gramsað í gömlum myndum
Hér er undirritaður með litlu systir við 900 Kawann sem pabbi (Darri) átti á sýningunni í Laugardalshöllinni 1994.
CBR 900RR "99, hjól sem að Gummi #73 og María #177 keyptu nýtt, mynd tekin á bíladögum á Akureyri 1999.
3 af 5. Z1 900 1973 sem komu ný til landsins.
N/A Blog|WrittenBy Sæþór
19.02.2012 12:19
Alsæll Hondu eigandi.
Hér sjáum við alsælan Hondu eiganda en er Þetta ekki annars félagi Gylfi Þór Úraníusson sokkur # 14 þarna sitjandi á þessari líka fínu VFR Hondu 700 árg 1987 en þetta mun vera ein af fjölmörgum Hondum sem Gilli hefur átt í gegnum tíðina, til að rifja þetta aðeins upp þá átti kallinn líka Hondu Shadow 700 um tíma og tala nú ekki um 50 Hondurnar sem hann átti sem gutti og harðari Hondu mann hefur maður nú sjaldan hitt. Man hve Gylfa þótti þetta skemtilegt hjól ( Hondan ) og hjólaði hann mikið á henni allan þann tíma sem hann átti hana. Er það furða þótt menn spyrji hvaða fyribæri Honda er. Náði þér þarna gamli Ha ha ha.
19.02.2012 11:31
Vetrarverkefnið mitt í hjólum.
Ég tók mig til og reif Gold Winginn svolítið niður og ætla ég að snudda svolítið í honum í vetur svo hann verði nú fínn í vor þegar ferðirnar hefjast enda gamli snildar ferðagræja.
Hér er rokkurinn og tímareimarnar svo og stekkjararnir farnir og verður þetta allt endurnýjað enda orðið gamalt svona fyrirbyggandi aðgerð.
Hér má sjá að bensíntankurinn er undir sætinu eins og er á litla Daxinum líka.
Eitthvað á ég eftir að rífa meira svo sem afturgaffalinn og sprauta hann.
Einig stendur til að hafa litabreitingu á gamla en ég á auka sett af hlífum á græjuna sem Sæþór í Bragganum ætlar að sprauta fyrir mig í orginal bláa GL 1000 litnum ég á síðan svarta settið bara svona auka.
Hann verður glerfínn í vor sá gamli og klár hvert á land sem er.
N/A Blog|WrittenBy Tryggvi
17.02.2012 10:44
Er ekki kominn tími á 750 Hondu ?
Hér er síðasta útgáfan af Hondu 750 með gömlu sohc vélini það er einn knastás Þessi honda var nefnd F 2 og var af árg 1978 hún hafði stærri ventla og snérist meira einig hafði hún stærri blöndunga heldur en sú gamla, F2 Hondan var gefin upp 72 hestöfl en sú gamla var 67 hesta ( Samt nóg fyrir Norton) Það kom ein svona til landsins á sínum tíma.
F 2 hjólið hafði ekki sama sjarmerandi pústkerfið og gamla og var þetta nýtt hjá Honda að koma með 4 í 1 púst og einig álfelgur af fyrstu gerð einig kom þarna 2 diskar að framan og einn að aftan svo skálabremsurnar hanns Dadda voru að líða undir lok þótt hann væri bara 6 ára gamall blessaður littli guttinn.
Hondan sem kom hingað til landsins á sínum tíma lenti í mjög slæmu slysi fyrir utan Klúbbinn gamla á Kringlumýrarbrautini og var hjólið rifið eftir það og sameinað einni af eldri gerðini en sú Honda kom svo hingað til eyja og áttu hana hér meðal annars Laugi Friðþórs og Addi Steini bróðir.
N/A Blog|WrittenBy Tryggvi
15.02.2012 22:06
Hjólin sem ég hef átt....
Þegar að Tryggvi fór að rifja upp súkkutímabilið sitt hér um daginn, fór ég að hugsa til baka um hvernig minn hjólaferill hefur verið fram að þessu, og sem betur fer þarf ég ekki að hugsa eins langt aftur og Tryggvi þannig að þetta var auðveld upprifjun.
Fyrsta hjólið Honda cub50 1969 (Helgi Fagri) 1993-
Suzuki TS50XK 1993 (1997) 1997-00
Honda CR250R 1997 2000-2000
Kawasaki KX250 2000 2000-2001
Kawasaki KX250 2001 2001-2002
Kawasaki GPz900R 1986 2001-
Honda CRF450R 2002 2002-2006
B.S.A. 650 Lightning 1971 2003-
Honda CRF250R 2007 2006-2011
Honda CBR1000RR Fireblade 2008 2008-
Og þar hafið þið það........
Fyrsta hjólið Honda cub50 1969 (Helgi Fagri) 1993-
Suzuki TS50XK 1993 (1997) 1997-00
Honda CR250R 1997 2000-2000
Kawasaki KX250 2000 2000-2001
Kawasaki KX250 2001 2001-2002
Kawasaki GPz900R 1986 2001-
Honda CRF450R 2002 2002-2006
B.S.A. 650 Lightning 1971 2003-
Honda CRF250R 2007 2006-2011
Honda CBR1000RR Fireblade 2008 2008-
Og þar hafið þið það........
N/A Blog|WrittenBy Sæþór
15.02.2012 11:10
Krómhlunkur handa Dadda.
Daddi talar oft um gömlu kómhlunkana hér í bæ svo hér er einn handa honum svo hann geti nú verið með.
Hann er vel krómaður þessi en tegundina þekki ég ekki enda plastgræjurnar allar eins.
Það væri nú ekki amalegt að sjá skoruna glampa eða jafnvel skína skært á þessu Daddi minn.
N/A Blog|WrittenBy Tryggvi
13.02.2012 17:09
Andlát félaga # 216
Látinn er félagi Páll Arnar Georgson ( Palli Stanley) Páll varð bráðkvaddur í gær þann 12,02. langt fyrir aldur fram en hann var 53 ára að aldri, Palli var einn af okkar alhörðustu hjólamönnum og hlakkaði mikið til sumarsins og hafði á oft á orði að nú væri Evrópuferð í farvatninu og talaði oft um það er við hittumst, Það verður skrítið að renna niður í skýli og hitta hann ekki þar fyrir oftast sitjandi úti á bekk og ræða málin enda hafði hann alltaf frá einhverju að segja og svo að taka góðan rúnt á eftir.
Við félagar hans í Drullusokkunum viljum senda aðstandendum Páls A Georgssonar okkar dýpstu samúðarkveðjur á þessum erfiða tímapúnkti.
Páll Arnar Georgsson á Honda 1300 hjóli sínu.
- 1
- 2
Arkiv
- 2024
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2023
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2022
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2021
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2020
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2019
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2018
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2017
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2016
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2015
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2014
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2013
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2012
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2011
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2010
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2009
- December
- November
- Oktober
- September
- Augusti
- Juli
- Juni
- Maj
- April
- Mars
- Februari
- Januari
- 2008
- December