M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

20.07.2011 21:40

Gaflararnir


Á hverjum þriðjudegi yfir sumartímann hittast félagar okkar Gaflarar á bensínstöðini við Reykjavíkurveg kl 19,00 og taka saman rúnt eitthvað sem þeir áhveða á staðnum.það væri nú gaman ef við í Drullusokkunum hefðum svona vikulegan hitting í stað þess að vera að pukra hver í sínu horni en hvað um það ég mætti þarna um daginn og smellti nokkrum myndum.Hér eru formaðurinn Sigurjón og gjalkerinn GulliSigurjón er greifalegur á milli sinna manna

Hér er svo Grjóni á græjuni sinni.Þegar ég var ungur maður lenti ég eitt sinn í svaka partíi í Grjónakoti ( sem var að vísu ekki teingt þessum grjóna á nokkurn hátt ) og gleymist það seint enda móttökurnar góðar og ljúfar

Eldra efni

Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 689
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 5121945
Samtals gestir: 666008
Tölur uppfærðar: 6.12.2020 00:31:05