M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

24.07.2011 11:43

BSA Sloper 500 cc árg 1928
Hér er BSA Sloper 500 cc árg 1928 en svona hjól átti pabbi minn þegar ég var litill gutti og man vel eftir þegar ég fékk að sitja aftan á hjá gamla og var það oft enda notaði hann hjólið mikið.Hér er annað svona BSA hjól en það var 3 gíra handskipt í bensíntankanum og má vel sjá gírstöngina á hliðini á tankanum hólið var einna cylindra með tveimur útblástursrörum og hallaði mótorinn mjóg fram vegna hve slaglangt það var.Hér er svo Pabbi gamli ungur drengur á BSA hjólinu  sem afi átti þarna. Verst var að ná ekki að bjarga hjólinu en það eiðilagðist í gosinu 1973.


Hér situr Biggi Jóns á BSA hjólinu og farið að styttast í lokin hjá því.Og hér er Sigurjón Sigurðsson að máta gripinn

Eldra efni

Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 689
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 5121945
Samtals gestir: 666008
Tölur uppfærðar: 6.12.2020 00:31:05