M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

27.07.2011 20:16

Gamlar mótorhjólamyndir frá útihátíð fyrir 40 árum síðan
Hér eru nokkrar gamlar úr safni Daða Sigurðssonar og má sjá þarna 2 af 3, 750 Köwunum sem komu árið 1972einig er þarna 400 Suzuki og nokkrar SL 350 Hondur og eitt BSA Gold Star 500.Þarna eru líka tvo Triumph Daytona 500 og eitt 650 sennilegast BonnevilleÞarna þekki ég allavega Gvend Bolta gaman væri ef menn þekktu eitthvað af þessum strákum.

Jæja við óskum öllu hjólafólki góðrar heimkomu eftir verslunarmannahelgina sem nú fer í hönd og farið þið varlega í þessari miklu umferð sem oft vill verða um þessa helgi.

Eldra efni

Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 689
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 5122027
Samtals gestir: 666036
Tölur uppfærðar: 6.12.2020 01:48:53