M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

Blogghistorik: 2020 Mer >>

08.06.2020 00:15

Ótitlað

Frá og með næsta fimmtudegi þá verða okkar vikulegu fundir á nýjum stað, þ.e.a.s á Skildingaveginum í nýjum dótakassa í eigu Sigga Óla, Adda Steina, Björgvini Björgvins og Benna Guðna. Þeir keyptu húsið í ansi döpru ástandi en eru búnir að græja flotta aðstöðu, verkstæði og hjólaskúr niðri og stórglæsilega setustofu á efri hæðinni. Húsið hefur verið nefnt "Krókurinn" og er gengið inn í fyrstu hurð austan við Áhaldaleiguna. Sjáumst á fimmtudagskvöldið í Króknum.
  • 1
Antal sidvisningar idag: 84
Antal unika besökare idag: 13
Antal sidvisningar igår: 701
Antal unika besökare igår: 55
Totalt antal sidvisningar: 1907070
Antal unika besökare totalt: 98766
Uppdaterat antal: 11.4.2025 02:38:10