M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

04.07.2011 09:13

Í heimboði hjá Baldvini Harðar og frú
Vestmannaeyjingurinn Baldvin Harðarson ( bróðir Smára Harðar ) bauð okkur drullusokkum til grillveislu á heimili sínu i Sörvogi á Vagey ,þetta var síðasta kvöldið okkar í Færeyjum. Við þökkum þeim hjónum fyrir höfðinglegar móttökur og góðan mat,hér eru svo nokkrar myndir sem teknar eru af okkur fyrir utan heimili þeirra.Þarna eru frá vinstri, Guðni, Darri, Huginn og SigurgeirOg þarna eru Darri, Huginn, Sigurgeir, Hermann, Hörður Snær, Bryndís, og Gústi,Á þessari má sjá konu Baldvins og svo eru þarna lengst til hægri Daddi og Hallgrímur Tryggva,Og hér er svo allur hópurinn saman

Eldra efni

Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 689
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 5121945
Samtals gestir: 666008
Tölur uppfærðar: 6.12.2020 00:31:05