M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

Blogghistorik: 2017 Nästa sida

28.04.2017 22:02

                     Skoðunardagur 


       Skoðunardagur Drullusokka og Frumherja verður haldin fimmtudaginn 1.Júní frá því kl:1300 til 1800.Pulsur og afsláttur í boði og frábært veður.Kveðja stjórnin.

09.04.2017 22:41

ÓtitlaðMyndir frá Jón Ara í Canada.


Hér eru 3 myndir sem Jón Ari Sigurjónsson sendi okkur frá Canada Jón Ari er eyjamaður í húð og hár og í töluvrt miklu sambandi við heimahagana sína Hann flutti inn til eyja nýja Honda Magna V 45 af árg 1984 Og á hann í dag Hondu Sabre V 65 1100 cc hjól.



Hér situr kappinn á Mögnuni sinni en þessa og næstu mynd tók Grétar heitin Halldórsson.

 

V2007 var Númmerið á gripnum.



Hér er svo núverandi hjólið hans Jón Ara Honda Sabre V65 af árg. 1985 en þetta hjól sprautaði hann allt svart enda gullfallegur gripur.

03.04.2017 23:16

Drullusokkur # 50




Nú er það spurningin munið þið eftir þessum eldri borgara sem var lögga hér á árum áður ? Jú þetta er hann Gústi Birgis sem var duglegur að minna okkur á á spenna bílbeltið og gaf ekkert eftir í því. Nú er gamli bara sultu slakur og kominn á eftirlaun og hjólar út í eitt og er nú Drullusokkur nr 50. Myndin náðist á bensínstöð Skeljungs þar sem æðsti greifi í bensín dælingum er Loftur Harðarson gamall og góður Hlaðbæingur.
  • 1
Antal sidvisningar idag: 554
Antal unika besökare idag: 47
Antal sidvisningar igår: 4447
Antal unika besökare igår: 61
Totalt antal sidvisningar: 1413055
Antal unika besökare totalt: 86312
Uppdaterat antal: 23.11.2024 14:17:41