Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2013 Febrúar
27.02.2013 20:44
Vespa fyrir #1
Er þetta ekki heppilegt hjól fyrir Sokk # 1 og jafnvel félaga hans í Pulsen genginu :)
DR var beðinn um að prufa þessa græju fyrir Pulsen Gengið....hámarks drægi er 8 tímar á jafnsléttu.....:)
27.02.2013 00:18
Hard Core Vespuklúbbur Vestmannaeyja.
Það er kominn upp hópur vespudellu manna hér í eyjum og eru harðastir nokkrir af vinum mínum sem ég kem með hér í tveimur færslum en fyrst þessir.
Fyrstur meðal Jafningja er Tóbías sem er harður vespumaður hér á 50cc vespu sinni en honum óx fiskur um hrygg og þurfti meira vélarafl svo hann stækkaði um heil 100 cc. Tói kallar vespuklúbb eyjamanna ULLARSOKKAR, VCI. En VCI mun vera skamstöfun fyrir Vesp clup International.
Og hér er Tóbías formaður Ullarsokka á 150 cc hvorki meira né minna.
Geiri gamli í Norðurgarði er sendiherra klúbbsins í Þorlákshöfn.
Ekki klikkar hann Tóti Maggason á Grundó enda fæddur á græjuna.
Og ekki er nú minna vélaraflið hjá honum frænda Guðmundi Jónssyni en hann er á 150 cc.
Hér er svo æskufélaginn Sigmundur Cesar Karlson kominn á eina vespu sem ávalt er í topp lagi hjá Simma.
26.02.2013 19:39
Grams
Hjörtur á einum af molunum úr safninu sínu á Gamlingjafundi hér í Eyjum fyrir nokkrum árum.
Þessi er tekin norður í Aðaldal í hringferð Drullusokka 2008.
Hér er Jón Steinar á AC súkku sem Darri bróðir hans átti.
Black Bomber,,,, meira veit ég ekki,, Tryggvi reddar því í athugasemdum.
25.02.2013 18:55
Ef Huginn VE landar fyrir austan þá verða menn nú að taka með sér minjagrip heim.
Ég á sjálfur gervitré sem heitir Triumph, en þetta er e-ð annað, ítalskt held ég.
Shiiit.....
24.02.2013 21:55
Ótitlað
Hér er mynd úr safni Ómars Kristmannssonar og situr hann hér hjól sem hann átti. Þannig er í stakkinn búið að ég hef bara ekki hugmynd um hvaða gerð af hjóli þetta er og tel ég ekki allt ömmu mína í þeim efnum, en það væri gaman ef einhver sem hér lítur inn og þekkir hvaða gripur þetta er að láta okkur endilega vita.
22.02.2013 19:14
Meira frá Herði
Þessi er tekin í skúrnum hjá Herði Snæ. Ansi vinalegur skúr að sjá. Hörður á sjálfur MV Augustuna ,Aprilia supermotogræjuna og RGV250 Súkkuna, en Sæþór Garðars á gula R6 hjólið sem sést í á myndinni.
Töff tú-strókari.
Hér er svo Sæþór á R6, en hann er einmitt Drullusokkur nr. 9.
Hér eru svo hjólin í supermotodeild Drullusokka, 2stk 550 Aprilia, og skuggamyndir af eigendunum, Inga Þór og Herði. Og þarna bakvið má sjá Frá VE78, þar sem Drullusokkur nr.1. fer nokkra túra á ári og er einmitt staddur í einum slíkum akkurat núna, og enn lengra fyrir aftan má sjá Heimaklett þar sem Drullusokkur nr.1. skreið upp um árið og fékk sér samloku, en meira um það frá Jenna á næsta Drullusokkafundi.
21.02.2013 20:18
Jonathan Rea
Johnny Rea og liðið gera Harlem Shake myndband eins og flest allir aðrir í heiminum.
21.02.2013 15:52
ATH spennandi kynning fyrir áhugasama.
Horn í horn á sex dögum - Kynning og myndasýning
Í sumar sem leið fór hópur eyjapeyja (og nokkurra Bingóbjössa) á götuskráðum torfæruhjólum þvert yfir Ísland. Ástæðan var kannski engin og hvað þá tilgangurinn, nema kannski að hafa gert þetta. Því er þó ekki að neita að mönnum þótti spennandi tilhugsun míga framan af bjargbrúninni að Fonti á Langanesi og þótti það ágætis viðmið til að stefna að. Sigurjón Andrésson skipulagði ferðina sem tók sex daga og hófst 24.júlí sl. Hópurinn ók þvert yfir landið frá vestasta oddi Reykjaness að austasta odda á Langanesi en eknir 1.100 km leið um krefjandi og skemmtilega vegslóða í ævintýralegu umhverfi.
Á kynningunni mun Sigurjón Andrésson meðlimur í Fyrirmyndarbílstjórafélaginu segja frá aðdraganda ferðarinnar, undirbúningi, sýna myndir og segja sögur frá ferðinni sjálfri.
Kynningin verður föstudaginn 22. febrúar klukkan 20:00 í Svölukoti að Strandvegi 95 í Vestmannaeyjum og eru allir velkomnir.
Gaman að þessu, um að gera að kíkja fyrir okkur sem erum með smá drullumallaradellu.
20.02.2013 19:54
Skúraflakk
Hörður Snær kom með nokkrar skúralífsmyndir til mín í dag og þakka ég honum kærlega fyrir það.
Þessi er tekin í skúrnum hjá Grétari Má, allt dótið í hans eigu nema "00 Fireblade-ið (fimmta frá vinstri)
Grétar að brasa í FZR600 dúettnum sínum.
Alltaf gaman að sjá í skúra hjá meðlimum, og skúrinn hjá Grétari er þræl flottur og úrvalið greinilega mikið.
20.02.2013 07:09
Cafe Racer
18.02.2013 21:20
#101 & #102
Þorsteinn Waagfjörð #101 á Honda VTX 1300
Sigrún Snædal Logadóttir #102 á Suzuki Intruder 800
17.02.2013 10:24
Pulsen gengið sjálft.
Hér eru Pulsen bræður mættir til leiks en þeir eru að spá í að senda frá sér plötu í rapp stíl enda lítið mál að rappa bara segja uh uh og hreifa putta með og þá kurrar vel í græjunum.
Pulsen bræður eru frá vinstri talið sokkur eitt, sokkur nítján og Gillinn Gilla Gill Móparmaður eyjana nr 1, svo er bara að singja Rapp a raund the clokk 1
14.02.2013 07:13
Grams
Biggi og Stebbi Jónssynir á fákum frá Breska stórveldinu í Herjólfsdal í kringum "94.
Aprilian hans Harðar áður en Siggi Árni fékk að taka í.
Og hér er hún eftir að Siggi fékk að taka í : )
Jens í pylsugrillinu á sýningunni okkar 2011.
Kawasaki H2 750 two stroke
12.02.2013 21:10
Klippur frá 1993
- 1
- 2
Eldra efni
- 2024
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember