M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

06.12.2013 16:53

Smá upprifjun frá aðalfundi 2011

Þar sem megnið af félagsmönnum okkar eru annaðhvort gamlingjar eða mjög gleymið (illa gefið segja sumir) fólk þá er tilvalið að taka smá upprifjun.

Aðalfundur Drullusokka 02.09.2011


Víkursokkarnir okkar í upphitun hjá nr #1.

Auminga Hilmar, eins og hann er nú góður karl....

Óli "pistlahöfundur" Bruni á ansi vígalegum Harley-Davidson.

Björgvin dúkki á 750 Súkkunni sem hann átti.

Hún er seig Hondan hjá Bryndísi, með heilan trukk aftan á.

Jói Sæm. #227

Líf í bænum.



Þessi er góð af tveimur eðalkörlum og æskufélugum.

Formaðurinn og K1 Hondan hans.

Þarna var Dr-inn (Bjössi sko ekki Rossi) á GPz 900R

Sigurjón, Alli og Óli eftir fundinn....
Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1887105
Samtals gestir: 98216
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:00:05