M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

01.12.2013 21:52

Christini all wheel drive

Christini fyrirtækið í Bandaríkjunum hefur hannað og framleitt framdrif í motocross og endurohjól í þónokkur ár með góðum árangri, og í videóinu hér að neðan er búið að setja svona kerfi í KTM 990 græju og taka almennilegt burn out......

Af hverju ?  af því að mótorhjóladekk endast of lengi og eru svo ódýr eins og góður maður sagði.


Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1887105
Samtals gestir: 98216
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:00:05