M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

04.09.2013 19:42

Fyrrverandi formaðurinn

Nú þegar aðalfundur Drullusokka er nýlega búinn og Tryggvi laus við formenskuna í bili, þá hefur karlinn loksins orðið smá frítíma fyrir sjálfan sig.
Eftir svaðilförina á Oldwingnum í bakkafjöru dreif hann sig í að modda græjuna upp, og getur hann ekki beðið eftir að prófa að þeysast um sandana í leit af handónýtum skipsflökum.

Hér er afraksturinn hjá karlinum, ekki slæmt.

Þessi náðist svo af svampnum á gamla hitaveitusvæðinu, þar sem Andri (sem rak Fjöruna um árið) var einmitt að mynda Volvo-inn sinn.
Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1887105
Samtals gestir: 98216
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:00:05