M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

05.06.2013 09:54

Viggi #124

Viggi sendi okkur mynd af hjóli sem hann var að versla sér.
Kawasaki Zephyr 750 árg.1997.
Hjólið er afmælisútgáfa af 1973 Z1 900 Kawanum og er litasamsetningin í anda gamla ketilsins. Flott hjól og til hamingju með það Viggi.

Flettingar í dag: 1753
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2442
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 3026994
Samtals gestir: 112720
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 05:19:44