M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

20.02.2013 19:54

Skúraflakk


Hörður Snær kom með nokkrar skúralífsmyndir til mín í dag og þakka ég honum kærlega fyrir það.

Þessi er tekin í skúrnum hjá Grétari Má, allt dótið í hans eigu nema "00 Fireblade-ið (fimmta frá vinstri)

Grétar að brasa í FZR600 dúettnum sínum.

Alltaf gaman að sjá í skúra hjá meðlimum, og skúrinn hjá Grétari er þræl flottur og úrvalið greinilega mikið.
Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1887105
Samtals gestir: 98216
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:00:05