M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

19.11.2012 23:52

Hvaða Hondu gæi er þetta ?




Hér höfum við eina gamla mynd sem tekin er inn í Herjólfsdal sennilega árið 1964. Á myndini er þessi líka flotta Honda 50 með kappaksturshlíf og svaka þokulugtum vel sést að gripurinn er á á V númmeri. En hver er guttinn sem situr fákinn ? Líklega má telja að þarna sé á ferðini upprennandi Hondugæi framtíðar.
Flettingar í dag: 2285
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2102
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 3022714
Samtals gestir: 112708
Tölur uppfærðar: 12.12.2025 21:44:34