M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

06.11.2012 18:50

Nokkrar gamlar auglýsingar.

Það er alltaf gaman af gömlum auglýsingabæklingum, og ábyggilega enn meira gaman ef maður er orðinn það aldraður að muna eftir þeim frá því að þeir voru nýjir.


HONDA CBX1000



Kawasaki H1 500 two stroke



Skítt með Súkkuna, djöfull er gallinn sem gellan er í töff, úr hverju ætli hann sé.



Bretarnir verða að fá að fljóta með.



Ariel Leader, já eða Honda CBR1000 "87
Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1887105
Samtals gestir: 98216
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:00:05