M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

19.10.2012 10:56

Suzuki GSX-R síðan 1985

Í tilefni af því að búið er að framleiða 1.milljón GSX-R hjóla hjá Suzuki, bjóða þeir uppá sérstaka minningar týpu af 1000 súkkunni 2013. Hjólið verður framleitt í 1985 eintökum til að minna á að fyrsta GSX-R hjólið kom á markað árið 1985, það hjól var GSX-R 750, það hjól var í rauninni nr.1 race hjól og nr.2 götuhjól, svoleiðis hjól höfðu aldrei komið á markað fyrr.




 

Endum svo á einni mynd af upphafinu.

GSX R 750 1985

Eldra efni

Flettingar í dag: 1634
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 4098
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 3215190
Samtals gestir: 113539
Tölur uppfærðar: 27.1.2026 10:56:06