M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

14.10.2012 20:22

Hendersoninn gamli frá 1918.




Hér er mynd af Henderson hjólinu gamla sem Grímur gamli gerði upp en svona leit það út áður en sá gamli hófst handa.



Hér er svo gripurinn í dag 94 ára gamall og er elsta mótorhjól landsins. glæsilegt hjá gamla.
Flettingar í dag: 52
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1886958
Samtals gestir: 98214
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:38:43