M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

22.09.2012 18:05

Fury 2013

Hjólaframleiðendur eru byrjaðir að kynna 2013 hjólin sín. Honda-menn eru búnir að kynna 2013 árgerðina af Fury, sem að er nánast óbreytt hjól en í nýjum litum.
Hjólið er rautt með steingráum felgum og mótor. Kemur ljómandi vel út í þessari útfærslu.

The Look. The Sound. The Feel. The Fury...

Flettingar í dag: 2368
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1284
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 2559992
Samtals gestir: 108754
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 07:25:33