M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

19.09.2012 11:10

Addi Steini og Siggi Óli




Hér eru þeir félagar og jafnaldrar Addi Steini og Siggi Óli á GT 550 Suzuki hjóli Adda myndin er sennilega frá árinu 1979 en þeir félagar eru báðir í Drullusokkunum Addi með # 62 og Siggi # 69 og er hann jafnframt gjaldkeri sokkana og hefur kallinn staðið sig með sóma og passar vel upp á aurana okkar.
Flettingar í dag: 779
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1469
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 2437533
Samtals gestir: 106684
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 06:16:53