M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

03.09.2012 19:31

Enn meira af sokkum og sokkalausum.




Hér er fjármálaráðherra þeirra gaflara Gulli Hondu 750 eigandi og Yamaha FJR 1300 sem hann situr hér.



Hér er Óli Bruni # 173 við Hondu sína af 1000 cúbikum en Óli var gestkomandi í samförini okkar þetta árið.



Þarna var líka gamli sokkurinn á Harley Davidson hjóli sínu enda bara Harley og aftur Harley þegar hann er í þessum buxunum, ekkert hrísgrjóna Hondu dót í boði þarna.



Hér er hluti hópsins í Hvalfirði.
Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1887105
Samtals gestir: 98216
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:00:05