M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

23.08.2012 18:48

Ein gömul 1000 Kawasaki mynd




Hér er ein gömul úr smiðju Óla Péturs Sveinssonar og eru hér tveir af fimm 1000 Köwunum sem komu nýjir til landsins árið 1978. Á myndini sínist mér vera Gauji Gunnsteins ekki viss á hvaða Kawa hann situr og svo Benni Guðna með Arnar Sigurðsson aftan á, þið leiðréttið mig bara ef ég er að bulla eitthvað.
Flettingar í dag: 838
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 1200
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 2569050
Samtals gestir: 109116
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 15:38:05