M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

01.08.2012 10:33

Dísel power

Eyþór á Dala Rafni var dreginn í Rúmfatalagerinn í síðustu viku, sem að honum ásamt flestum öðrum karlmönnum þykir ekki mjög skemmtilegt, en á bílastæðinu sá hann þessa mögnuðu græju hér.

Royal Enfield með hliðarvagni og dísel mótor.

Án efa er þetta hrikalega skemmtileg akstursgræja.

En þetta apparat reddaði allavegana Rúmfatalagers ferðinni hans Eyþórs.
Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1887105
Samtals gestir: 98216
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:00:05