M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

19.02.2012 12:19

Alsæll Hondu eigandi.
Hér sjáum við alsælan Hondu eiganda en er Þetta ekki annars félagi Gylfi Þór Úraníusson  sokkur # 14 þarna sitjandi á þessari líka fínu VFR Hondu 700 árg 1987 en þetta mun vera ein af fjölmörgum Hondum sem Gilli hefur átt í gegnum tíðina, til að rifja þetta aðeins upp þá átti kallinn líka Hondu Shadow 700 um tíma og tala nú ekki um 50 Hondurnar sem hann átti sem gutti og harðari Hondu mann hefur maður nú sjaldan hitt. Man hve Gylfa þótti þetta skemtilegt hjól ( Hondan ) og hjólaði hann mikið á henni allan þann tíma sem hann átti hana. Er það furða þótt menn spyrji hvaða fyribæri Honda er. Náði þér þarna gamli Ha ha ha.

Eldra efni

Flettingar í dag: 60
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 257
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 4884120
Samtals gestir: 645280
Tölur uppfærðar: 26.5.2020 02:27:50