Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2014 Júlí
31.07.2014 08:29
Fimmtudagurinn fyrir þjóðhátíð 2014
Það er orðinn partur af þjóðhátíðinni hjá okkur Drullusokkum að taka rúnt á fimmtudeginum fyrir þjóðhátíð. Menn ættu að vera búnir að tjalda milli 13 og 14 og miðað við veðurspá ætti að vera þurrt þá. Þannig að við ætlum að hittast kl. 14 í Skýlinu og taka hring.
Skrifað af Sæþór
30.07.2014 08:44
Nokkrar myndir úr hrinferð okkar um daginn.
Vel merktir Sokkar á ferð.
Hér á Kirkjubæjarklaustri.
2000 Kawarnir voru tveir í samfloti með okkur hluta leiðarinnar.
Hér er DR Bjössi með bakarahjónunum.
Gamli Gold Winginn stóð sig að vanda vel og hreinlega gældi við rassvöðvana annað en hjá Adda greinu sem þurfti að sitja á fjölini á CBX inum.
Siggi Óli og Viggi í Freysnesi að væta kverkarnar.
Við vörðuna sem sett var þar sem félagi Heiddi dó árið 2006.
Á Hornafirði var skóflað í sig Humarlokum að sjálfsögðu.
Og hér skóflar Darri formaður okkar í sig þessari líka fínu kjötsúpu á Mývatni.
Á meðan við ræflarnir urðum bara að bíða borðaði formaðurinn á þessum líka fína Resturantinum.
Þessir voru hálf fúlir að fá ekki að borða líka. En veðum við ekki að taka smá rúnt á morgun fimtudag fyrir þjóðarann það er að segja ef hann hangir þur. En meira af ferðini OKKAR seinna.
Skrifað af Tryggvi
25.07.2014 07:30
" Kögurjakkinn" Kominn upp á vegg.
Hér er hinn eini og sanni Kögurjakki, Kögurjakkans kominn upp á vegg í nöðrukoti en Kögurjakkinn áhafnaði okkur honum á síðustu hjóladögum á Akureyri um daginn. En meira af hring og Akureyrarferð okkar sokka síðar.
Hann fer vel þarna uppi á vegg jakkinn. En fyrir þá sem ekki vita þá átti
Óskar á Skagaströnd jakkann í fjölda ára og var jakkinn mikið notaður á hjólum Óskars.
Hér er svo Óskar í Kögurjakkanum við Z 1300 Kawasaki hjól sitt en þetta var síðasti túrinn áður en jakkinn var afhenntur okkur formlega.
22.07.2014 18:07
CBX innnnn.... rifinn sundur.
Hér er Addi búinn að rífa undan nöðruni sinni enda bölvaður ógangur í enni.
Hér er naðran galopin og ventill brunninn ( Eins og brunnin brauðsneið í ristavél )
Getur kanski verið að Addi hafi grillað mótorinn sinn þegar hann spyrnti við litlu systir ? Það er spurning.
Þetta verður komið saman á morgun eða hinn há Adda enda unnið í málinu á fullu.
Hér er svo hópur af frændum og bræðrum úr Hornaflokknum saman kominn í nöðrukoti. Efri röð frá vinstri Magnús Júl, Addi Steini, Steini Tótu, og gamla dýrið. Fyrir framan eru svo Steini Gunnars og Gunnar Júl. Gaman hefði verið að ná saman fleirum úr Hornaflokknum saman á mynd en margir hafa þeir verið viðloðandi Mótorhjólum í gegnum árin.
14.07.2014 22:25
Stóra brettamálið.....continued......
Eins og kemur fram í færslunni hér að neðan, mætti Heimir á Yammanum sínum á eyjuna okkar (Isle of Westman). Hjólið hans hið fínasta en sumir þurftu að reka augun í að frambrettið sneri öfugt, þannig að því var kippt í liðinn á stundinni.
Heimir þvertekur fyrir að hafa sett það þveröfugt á enda þverhaus. En annað dularfullt mál kom svo í ljós stuttu seinna.
Það er nú e-ð öfugt við þessa mynd, en eigandi þessa hjóls rak einmitt augun í frambrettið hjá Heimi. ....
Heimir þvertekur fyrir að hafa sett það þveröfugt á enda þverhaus. En annað dularfullt mál kom svo í ljós stuttu seinna.
Það er nú e-ð öfugt við þessa mynd, en eigandi þessa hjóls rak einmitt augun í frambrettið hjá Heimi. ....
Skrifað af Sæþór
14.07.2014 20:09
Þverhausar í Eyjum um síðustu helgi.
Um síðatliðna helgi heimsóttu okkur hinn merki mótorhjólaklúbbur "Þverhausar" MC. En nokkrir Þverhausar eru fyrir hér á Suðurey. Og sjást þeir hér á myndini En Þarna eru Addi Steini, Biggi Jóns, Darri, og Tryggvi allt Þverhausar hinir mestu. En aðrir á myndini eru Smári Kristjáns, Hilmar Lúthers, Óli bruni, Sigurjón Andersen, Heimir Barða og Njáll Gunnlaugs. Þarna vantar að vísu Torfa Gull sem sat á dolluni og notuðum við tækifærið og stylltum upp í myndatöku á meðan. En meira af fundinum hér að neðan.
Slegið var upp humarveislu með hvítu í nöðrukoti og vel tekið til matarins.
Hér er Smári að kynna fyrir okkur fyrir nýjasta ferðamátanum á mótorhjóli inn í sendibíl heitir það og er kallinn vel búinn hefur með sér varadekk ef það skyldi nú springa á Súkkuni á ferðalaginu inn í bílnum. Já þeir eru klárir Gaflararnir.
Súkkur í Hondu heimum nei bíddu nú hægur.
Verðum við ekki að jafna þetta aðeins og setja inn 3 Hondur.
Hún er flott 380 Súkkan hans Smára.
Já og 550 Súkka Doktorsins.
Torfi Gull var sá eini sem mætti á breta og greinilegt að þeir eru óðum að hverfa af sjónarsviðinu, allavega þessir gömlu orginal bretar.
Hér er svo Heimir á 650 Yammanum með "öfuga" frambrettinu.
Andersen Þverhaus no 2.
Hér er Vestmanneyiski Gaflarinn Gummi Dolla við 750 Hondu sína.
Hér mátar Gummi litla Daxinn en hvernig er það er ekkert sæti á honum ?
Anton kíkti við og fékk sér Bailýs glas.
Addi Steini rifjaði upp gömul kynni við 550 en síðast var hann á svona hjóli árið 1979 en þá fór hann yfir í fjórgengis græjur.
Biggi rifjaði líka upp gömul kynni við GT 380 en hann átti svona grip árið 1973 og spændi um allar götur í gosinu með Völlu sína aftan á.
Þessi gæti nú verið tekin árið 1973 bara nokkur aukakíló komin á og smá grátt í vanga líka en ég fékk stundum að sitja aftan á hjá Bigga það er að segja þegar Valla var þar ekki fyrir.
En mynni ykkur bara á að á fimtudagsmorgun förum við Drullusokkar austur um land og er ferðini heitið á hjóladaga á Akureyri og ætlum við að verða þar upp úr hádegi á föstudaginn næsta gerum við ráð fyrir einum 10 til 12 manns í ferðina og er það bara nokkuð góð þáttaka í 200 manna klúbbi....
Skrifað af Tryggvi
11.07.2014 22:38
Nú styttist í Akureyrarferðina okkar.
Það er heldur betur farið að styttast í Akureyrarferðina og menn vonandi orðnir spenntir. Það er alltaf gaman að koma norður, nóg að gera og skoða, og fullt að fólki til að hitta. Ég fór sjálfur norður um daginn til að kanna aðstæður, þetta leit allt vel út. Mótorhjólasafnið á sínum stað, alltaf gaman að skoða þar. Samgöngusafnið á Ystafelli, þar er líka gaman að droppa við þó svo að sumir hafi verið skildir eftir þar. Svo verður líka hjólamíla á laugardeginum á akstursíþróttasvæði B.A. (síðasti séns að skrá sig á miðnætti næstkomandi miðvikudag.). Svo er líka fullt af flottum mótorhjólkörlum sem gaman er að hitta.
Þessi glæsilegi Triumph er á Ystafelli, hann á nú heldur betur sögu að rekja til Vestmannaeyja og er í eigu Óskars frá Skagaströnd, stórvinar Tryggva og Darra.
Hér er hjólið nýlegt, Sverrir Þór heitinn fyrsti eigandi þess er á myndinni.
Þessi er líka fyrir norðan, margir hér í Eyjum hafa einmitt tekið próf á þetta hjól, Halldór Sveins lögregluþjónn og prófdómari átti það á sínum tíma. Í dag á það Óli Sveins og breytti því í cafe racer.
Ég fékk nú gullsendingu í BSA frá Óla um daginn og vil ég þakka honum kærlega fyrir það,,,, Takk Óli....
Ég sá götumíluna á bíladögum, þá áttum við Drullusokkar einn keppanda,, Davíð Einarsson, vonandi verða einhverjir fulltrúar frá okkur á hjólamílunni.
Þessi löggukawi var á sýningunni fyrir norðan á 17.júní. Það hafa nú byrst myndir af honum áður á síðunni...........
hmmmmm.
Þessi glæsilegi Triumph er á Ystafelli, hann á nú heldur betur sögu að rekja til Vestmannaeyja og er í eigu Óskars frá Skagaströnd, stórvinar Tryggva og Darra.
Hér er hjólið nýlegt, Sverrir Þór heitinn fyrsti eigandi þess er á myndinni.
Þessi er líka fyrir norðan, margir hér í Eyjum hafa einmitt tekið próf á þetta hjól, Halldór Sveins lögregluþjónn og prófdómari átti það á sínum tíma. Í dag á það Óli Sveins og breytti því í cafe racer.
Ég fékk nú gullsendingu í BSA frá Óla um daginn og vil ég þakka honum kærlega fyrir það,,,, Takk Óli....
Ég sá götumíluna á bíladögum, þá áttum við Drullusokkar einn keppanda,, Davíð Einarsson, vonandi verða einhverjir fulltrúar frá okkur á hjólamílunni.
Þessi löggukawi var á sýningunni fyrir norðan á 17.júní. Það hafa nú byrst myndir af honum áður á síðunni...........
hmmmmm.
Skrifað af Sæþór
10.07.2014 13:38
Geir Jón og Þorgeir.
Hér er Geir Jón á Honduni sinni sem er 1300 cc
Geir Jón er sennilegast stærðsti drullusokkurinn alla vega í sentimetrum talið, en flottur er hann.
Hér er svo þorgeir Rikka á Hondu Sabre V 65, 1100 cc. en þorgeir er nýbúinn að versla sér þennan grip.
- 1
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember