M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

Færslur: 2017 Janúar

25.01.2017 15:07

Fimmtudagsfundirnir




Drullusokkar hafa ákveðið að færa fimmtudagsfundina í skúrinn á Skipasandi  frá og með fundinum annað kvöld. Síðustu mánuði höfum við fengið að njóta flottrar aðstöðu í skúrnum hjá Dadda og þökkum við honum kærlega fyrir það.
Nú breytum við til, uppi hefur verið sú hugmynd að rótera fundunum á milli staða af og til og ætlum við að láta á það reyna í þetta skipti, Tryggvi og Darri eru til í fundarhöld, og vonandi Daddi áfram, og ef fleiri eru til í að halda fundi af og til þá er bara gaman af því að breyta til.
Einnig eru menn að skoða og spá í að leigja aðstöðu nokkrir saman og þá jafnvel tæki klúbburinn þátt í þeirri leigu,,, allt í skoðun.

04.01.2017 01:25

Uppgerð


Að gera upp hjól í  Vestmannaeyjum er ekkert grín,þú kaupir hjól og öllum vantar hluti úr því,og ég lenti í því að aðal sugur bæjarinns þurftu hluti úr mínu hjóli.Svona byrjaði þetta.

Fínasta hjól en dauðadæmt,fyrst kom Darri,mig vantar smá,

svo komTryggvi og hann tók Jenna hjálparmann með sér til að bera allt dótið í burtu sem þeim vantaði.

En ég plataði þá og átti nóg í hjól handa mér,uppgerð er hér með lokið.

Útkomann er glæsileg gæti ekki verið sáttari.Kveðja Siggi Óli

  • 1
Flettingar í dag: 565
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1972
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 1407735
Samtals gestir: 86195
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:13:21