M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

30.07.2014 08:44

Nokkrar myndir úr hrinferð okkar um daginn.




Vel merktir Sokkar á ferð.



Hér á Kirkjubæjarklaustri.



2000 Kawarnir voru tveir í samfloti með okkur hluta leiðarinnar.



Hér er DR Bjössi með bakarahjónunum.



Gamli Gold Winginn stóð sig að vanda vel og hreinlega gældi við rassvöðvana annað en hjá Adda greinu sem þurfti að sitja á fjölini á CBX inum.



Siggi Óli og Viggi í Freysnesi að væta kverkarnar.



Við vörðuna sem sett var þar sem félagi Heiddi dó árið 2006.



Á Hornafirði var skóflað í sig Humarlokum að sjálfsögðu.



Og hér skóflar Darri formaður okkar í sig þessari líka fínu kjötsúpu á Mývatni.



Á meðan við ræflarnir urðum bara að bíða borðaði formaðurinn á þessum líka fína Resturantinum.



Þessir voru hálf fúlir að fá ekki að borða líka. En veðum við ekki að taka smá rúnt á morgun fimtudag fyrir þjóðarann það er að segja ef hann hangir þur. En meira af ferðini OKKAR seinna.
Flettingar í dag: 847
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 372
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 787859
Samtals gestir: 55904
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 15:46:29