M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

Færslur: 2009 Nóvember

12.11.2009 17:34

Fimmtudagskaffi

Kæru Drullusokkar. Í kvöld og næstu fimmtudagskvöld kl 20-22 í vetur ætlum við að hittast í Gullborgarkrónni (bakvið Braggann) og fá okkur kaffi (kalt vatn á krana) og nett spjall. Félagsmönnum er frjálst að taka með sér prjónadótið og góða skapið, og ekkert helvítis kreppu röfl.

Sjáumst sem flestir, kveðja, stjórnin


Jenni og Siggi Óli tóku forskot á sæluna
  • 1
Flettingar í dag: 2613
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1609
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 2879301
Samtals gestir: 111506
Tölur uppfærðar: 30.10.2025 08:53:09