Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
23.06.2012 01:25
Ein gömul en góð.
Hér er ein frá árinu 1976 en þá fórum við þrír ég undirritaður, Steini Tótu og Einar Arnarsson á mótorhjólunum okkar til Akureyrar ég og Steini á 750 Hondum og Einar á 500 Hondu, þetta var mikil svaðilför við allir kornungir að árum samt með ólæknandi mótorhjóladellu eins og hún gerist verst, þarna var Tótu Steini 16 ára og próflaus, Einar 17 ára gamall og ég 19 ára. Á þessum árum endaði malbikið í Ártúnsbrekkuni engin Borgarfjarðarbrú komin hvað þá Hvalfjarðargöng fatnaðurinn gallabuxur og leðurjakki en Einar var að vísu bara í taujakka. En gaman var þetta allt og rifjum við frændurnir oft upp sögur úr þessari ferð, en þær voru sko margar og sumar alls ekki prenthæfar. Nú um helgina verðum við Drullusokkar á faraldsfæti um Snæfellsnes svo lítið verður um færslur hér næstu sólahringana.
Skrifað af Tryggvi
22.06.2012 10:29
Ein frá 1980
Hér er ein mynd sem ég tók árið 1980 eða fyrir 32 árum síðan, samt man ég öll hjólin og eins hverjir voru eigendurnir á þessum tíma
Skrifað af Tryggvi
21.06.2012 11:51
Fundur í kvöld
Minni á fimtudagsfund okkar í kvöld kl 20,00 í Gullborgarkró. Þar verður farið yfir væntanlega ferð okkar á Snæfellsnesið um helgina en spáin er eins og áður sagði góð
Læt eina fljóta hér með frá fundi í vetur.
Öldungadeildin spáir í spilin
Hér er svo ein frá ferð Drullusokka í Borgarnes þegar Raftar heldu árlega mótorhjólasýningu sína, þarna var bautt en nú er bara lofað brakandi þurki.
20.06.2012 19:43
Travis Pastrana.
Hér er klippa úr heimildarmynd um Travis Pastrana (199 lives).
Í klippunni stekkur gaurinn tvisvar á mótorhjóli ofan í Miklagljúfur, sem er bara nokkuð svalt.
Í klippunni stekkur gaurinn tvisvar á mótorhjóli ofan í Miklagljúfur, sem er bara nokkuð svalt.
Skrifað af Sæþór
20.06.2012 00:04
Snæfellsnesið á laugardaginn.
Jæja það er bara góður áhugi fyrir ferð okkar Drullusokka næstkomandi laugardag en fyrikomulag ferðarinar er á þann hátt að við sem búum í Eyjum tökum Herjólf upp á land fyrstu ferð á laugardaginn og hittumst svo á Select bensínstöðini við vesturlandsveg kl 12,00 og leggjum svo í hann vestur fyrir kl 13,00. Það eru 15 heitir fyrir ferðini en gist verður eina nótt í Grundarfirði og dólað svo aftur í bæinn á sunnudeginum, spáin fyrir helgina er bara nokkuð góð og hægviðri og engin rigning í kortunum.
Ef það eru einhverjir að spá í þetta með okkur þá endilega hafið samband hér og höfum bara gaman af því að vera til.
Stjórnin.
18.06.2012 20:39
Oldwing burn......
Við höfum nú fengið allskonar myndir af allskonar æfingum hjá formanninum á hjólunum sínum í gegnum tíðina, en hvenær fáum við "burn out" mynd af honum á Gold-Wingnum (Old-Wingnum,Goldfingernum,stóra Daxinum eða what ever.)
Það er eins og gæinn á myndinni hér að ofan hafi fest hausinn í aparólunni.
Skrifað af Sæþór
17.06.2012 10:56
Enn er gamli að paufast við prjón
Já hér er ein sem búið er að gera svart hvíta af sokk # 1 þótt myndin sé ný þá er kallin orðin gamall og hjólið líka og spurning hve lengi hann getur staðið í þessu þótt 750 sé enn spræk sem ungur foli..
Læt eina í lit fylgja með, enda gamli ánægður með æskuástina sína 750 Fourinn sinn.
Skrifað af Tryggvi
14.06.2012 19:27
Meira af Binna og Erzberg
Binni tók með sér GoPro vélina og tók upp nokkrar klippur, en hér er video af fyrri tímatökudeginum. Videóið er 14 mín. og virkilega gaman að horfa.
Skrifað af Sæþór
13.06.2012 15:43
Ótitlað
Til sölu Honda Elsinore árg. 76
Ég er með þessa glæsilegu Hondu til sölu. Uppl. í síma 8984334 Dr.Bjössi.... nánari lýsingu er að finna á Kvartmíla.is sláið bara inn elsinore í search og þá kemur það :)
Ég er með þessa glæsilegu Hondu til sölu. Uppl. í síma 8984334 Dr.Bjössi.... nánari lýsingu er að finna á Kvartmíla.is sláið bara inn elsinore í search og þá kemur það :)
Skrifað af DR
13.06.2012 09:03
Með Reyni Pétri í Grímsnesi
Það var ekki amalegt að fá göngugarpinn Reyni Pétur í heimsókn, kallinn er í fanta formi þótt orðin sé 62 ára gamall.
Skrifað af Tryggvi
12.06.2012 17:29
Knútur Kjartans # 84 kominn á 1100 Hondu
Þá er Knútur Kjartansson sokkur # 84 kominn með 1100 Hondu myndina sendi okkur Guðmundur hirðljósmyndari drullusokka á Reykjavíkursvæðinu og þökkum við það.
Skrifað af Tryggvi
12.06.2012 11:24
Hjörtur Jónasar á Triumph Tiger 650 í heimsókn.
Hjörtur Jónasar leit við í bústaðinn á Triumph Tiger 650cc árg 1972 en þetta hjól átti nýtt mágur hans Haukur Richardsson
Skrifað af Tryggvi
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember