M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

Færslur: 2009 Október

30.10.2009 16:03

Geymsluaðstaða fyrir hjól

Drullusokkar hafa nú fengið aðstöðu til að geyma hjól og fá sér
kaffisopa og spjall. Hægt er að geyma c.a. 20 hjól og eru nokkur
pláss laus. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Jenna rauða
í síma 897-1133
. Plássið leigist frá 1. nóvember til loka maí.




21.10.2009 17:57

Vespur eru líka mótorhjol


Steinaldarmennirnir kunna þetta líka.                                                                                  

 
                                           Hvaða vespa er flottust, það er spurning.





Mér sýnist hún vera að missa legvatnið út af þessum töffara.


Limma vespa




Þetta eru þvílíkir molar.

02.10.2009 22:01

Nýir sokkar


Haffi Óla # 225


Jarl Sigurgeirs # 213

02.10.2009 21:38

Drullusokkur #47 í Grímsey 2009 (Sjá myndaalbúm)








Jón Guðmundsson frá Lingbergi (hér í eyjum) er fyrsti mótorhjólamaðurinn sem sækir Grímsey
heim á mótorhjóli, og er þar með fyrsti jarðarbúinn sem gerir það. Við óskum honum til hamingju
 með þennan titil og ekki er verra að hann sé í hópi okkar Drullusokka
.
  • 1
Flettingar í dag: 566
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 465
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 780658
Samtals gestir: 55305
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 09:40:05