Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2016 September
24.09.2016 21:08
Þverhausar
Hjörtur á Selfossi bauð Þverhausum í kaffi í sumar og fengum við nokkrir að fljóta með.
Sæmilegt safn af hjólum sem karlinn á og ekki allt komið. Meira seinna.
12.09.2016 23:28
Aðalfundurinn
á laugardagsmorgunin komu nokkrir hjólarar frá Marel í heimsókn á eyjuna, þeir fóru með okkur hópkeyrsluna og sötruðu kaffi með okkur Drullusokkum, fóru svo til baka seinni partinn.
Brottför í hópkeyrsluna seinkaði töluvert, en Nr.1. lánaði tvö hjól og ætlaði á einu sjálfur, sem ætti ekki að vera mikið mál fyrir mann sem er með fjögur hjól í kotinu sínu og er nú þekktur fyrir að gefa fákunum slatta af sínum tíma,,,,,, en,,,,, eitt var vindlaust, annað var bensínlaust, það þriðja var rafmagnslaust og það fjórða vélarlaust,, eftir þetta fundu menn út að Nr.1. þarf að fara slaka aðeins á í vinnunni og sinna hjólunum betur.
Það voru 24 hjól á rúntinum í þrusu flottu veðri.
Næst var komið að fundinum, og var hann haldinn í bilinu hans Darra á Skipasandi. Farið var yfir mál líðandi sokkaárs, ársskýrsla kynnt og kosið í nýja stjórn þar sem sitjandi stjórn gaf ekki kost á sér.... Það fór þannig að enginn bauð sig fram og því ákvað sitjandi stjórn að halda áfram.
- Darri - formaður
- Bryndís - varaformaður
- Siggi Óli - gjaldkeri
- Sæþór
- Hermann
- Daddi
- Tryggvi
Einnig voru teknir inn 6 nýliðar
- Guðjón Egilsson #110
- Erling Þór Gylfason #74
- Valur Stefánsson #87
- Hörður Guðmundsson #104
- Gunnar Tryggvi Ómarsson #42
- Doddi smiður #162
Svo var fírað uppí grillunum, þar sem Darri og Siggi Óli grilluðu lærin af stakri snilld, Jenni og Sigga sáu um sósu og kartöflur, svo var salat og allskyns drykkjarvara á boðstólnum, flott máltíð það.
Fólk tók svo misvel á því fram eftir nóttu, en frábær dagur,, takk fyrir Drullusokkar.
08.09.2016 08:10
AÐALFUNDURINN
- KL 16:00 Hittingur á hjólum á Skipasandi
- Kl 16:15 Hópkeyrsla um bæinn með tilheyrandi spjallstoppum
- Kl 18:00 Fundur settur í húsinu hans Darra á Skipasandi
- Kl 19:00 Kveikt uppí grillinu
- Maturinn verður svo borinn fram þegar hann verður tilbúinn,sennilega um Kl 20.
Spáin er með okkur í liði,, sem er gott...
Stuð og stemmari.
Sjáumst um helgina.
- 1
Eldra efni
- 2024
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember