M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

08.09.2016 08:10

AÐALFUNDURINN

Nú eru flestir sokkar að verða klárir fyrir átök helgarinnar, Fundurinn verður haldinn á Skipasandi í húsinu hans Darra,, ekki í Bragganum eins og áður var auglýst..Ljóst er að meirihluti stjórnarinnar mun ekki gefa kost á sér aftur, þannig að við verðum að skrapa saman í nýja stjórn.

  • KL 16:00  Hittingur á hjólum á Skipasandi
  • Kl 16:15   Hópkeyrsla um bæinn með tilheyrandi spjallstoppum
  • Kl 18:00   Fundur settur í húsinu hans Darra á Skipasandi
  • Kl 19:00   Kveikt uppí grillinu
  • Maturinn verður svo borinn fram þegar hann verður tilbúinn,sennilega um Kl 20.

Spáin er með okkur í liði,, sem er gott...

Stuð og stemmari.

Sjáumst um helgina.

Eldra efni

Flettingar í dag: 146
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 83
Samtals flettingar: 5246302
Samtals gestir: 673906
Tölur uppfærðar: 7.3.2021 08:36:25