Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2013 Mars
08.03.2013 15:23
Gamall sokkur á spítalanum.
Hér er ein mótorhjólamynd, nei nei bíðið aðeins þetta er maður á sextugsaldri sem settist á mótorfák og fraus fastur á gjöfini negldi græjuna í botn og smurði barasta beint á hausinn. Kallinn er allur lurkum laminn eftir þessa miklu svaðilför. Það hefur löngum verið vitað að mótorhjól eru ekki fyrir gamla menn en það er lengi búið að blunda í þessum öldungi að fá að prufa svona grip eða alveg síðan hann var lítill villingur á vesturveginum. En allur er varinn góður og með hjálp vina og kunningja að þá stendur til að prufa aftur hvort sá gamli getur þetta yfir höfuð, og nú skal vanda til verka fyrir næstu ferð. En heyrst hefur að Halldór Waagfjörð vélstjóri á Herjólfi standi sveittur á smíðaverkstæðinu um borð ( Þótt það sé bræla ) og er hann að smíða festingar á Honda Dax nöðru eina en þessar festingar verða síðan notaðar fyrir tvö hjálpardekk á Daxinn svo gamli slæti nú ekki barasta beint á hausinn aftur enda var kvikindið vel ruglað fyrir síðustu byltu svo hvernig væri hann þá eftir aðra svipaða, ja drottinn minn dýri.
Skrifað af Maður lifandi.....
08.03.2013 11:17
750 Nortoninn sá eini hérlendis.
Hér erum við félagarnir Biggi ég og Gilli heitinn þegar við sendum Norton hjólið hans Gilla upp á land en þá var hann nýbúinn að selja Óla bruna það.
Hér er svo sami Norton eftir að Óli fór um hann höndum en Óli hefur brennandi áhuga á þessum síðustu tíma alvöru breta hjólum enda maðurinn brunavörður með meiru. En til hamingju með hjólið Óli minn og þetta er stórglæsilegt hjá þér. Þú leifir mér kanski að taka eitt slide á því enda vanur maður í því djobbi.
Skrifað af Tryggvi
07.03.2013 16:00
Nú er frost á fróni.
Hér er ein sem hæfir vel veðráttuni hjá okkur þessa dagana. Hann þarf nú að hita vel dekkin þessi til að fá smá veggrip eins og sumir hefðu kanski átt að gera líka en það er annað mál.
Skrifað af Tryggvi
06.03.2013 19:40
Aðal mótorhjólagæinn á Breiðdalsvík..
Munið þið eftir þessum ? Jú þetta er hann Snjólfur aðal mótorhjólagæjinn á Breiðdalsvík Snjólfur var og er vonandi enn flottur fír tengdasonur Tóta heitins í Turninum. Snólfur skoraði á Sokk eitt í spyrnu en sokkur eitt þorði ekki þá bauð Snjólfur fram eina millu í verðlaun sem sigurvegari spyrnunar fengi í sigurlaun, lagði hann fram ávísun upp á eina miljón þessu til staðfestingar en hún var útgefin af Búnaðarbankanum sáluga og undirrituð af Finni Ingólfssyni og sagði Snjólfur að hún væri pottþéttur pappír, En sokkur eitt þorði samt ekki í Snjólf á ofurgræjuni. En nú er eftir rúsínan í pylsuendanum sem kemur undir næstu mynd.
Hér er vélarsalurinn hjá Snjólfi en eitt vandamál var varðandi gripinn hann vildi ekki í gang og komst Snjólfur að því að græjan var bensínlaus með öllu svo hann plataði Dadda trukk til að lána sér fyrir eins og einni áfyllingu á tankann og gerði Daddi það með smá fílusvip enda kostaði áfyllingin hátt í 500 krónur. Eftir að gripurinn var kominn í gang sagði hann við Dadda "Hann malar fínt finst þér ekki vinur " síðan botnaði hann í burtu með glott á vör og Daddi ræfillinn hefur ekkert frétt af aurunum sínum þótt liðin séu tvö ár síðan.
Skrifað af Tryggvi
04.03.2013 20:57
Enn meira grams
Hverjir eru mennirnir ?
Fimmtudagurinn fyrir þjóðhátíð 2009 eða 2010.
Sigurjón Andrésar á 1100 Súkkunni.
Ein góð af Geira heitnum.
Skrifað af Sæþór
04.03.2013 20:38
71° 10´ 21" N, 25° 47´ 40" E
Nojararnir kunna þetta, ekkert verið að bíða endalaust eftir vorinu.
Gauji Engilberts sendi okkur þessar.
Triumph,,, hvað annað.
Á nöglum............
Og skíðum...............
Hversu mikil snilld.
Gauji Engilberts sendi okkur þessar.
Triumph,,, hvað annað.
Á nöglum............
Og skíðum...............
Hversu mikil snilld.
Skrifað af Sæþór
03.03.2013 16:45
Meira grams.......
ÓLi bruni , tekið í Herjólfsdal á Gamlingjafundi 1994.
Þetta er tekið í Friðarhöfn nítjánhundruð og e-ð. Mér sýnist þetta vera Z1-900 í eigu Darra á þessum tíma á vinstri "braut" en ekki viss.
Einar Sigþórs á 1100 Kawanum sem hann átti í þónokkur ár.
Hér er Lilli (með hár) á SS50 með ansi vígalegu stýri.
Skrifað af Sæþór
02.03.2013 13:34
Veit ekki með ykkur, en þetta finnst mér HARD.
David Knigt í Superenduro keppni í Barcelona, með síðasta rásnúmer en vann heatið.
Skrifað af Sæþór
- 1
- 2
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember