M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

28.04.2014 09:00

Vorhreingerningin hjá gamla


Eftir að nöðrurnar eru búnar að liggja allt haustið og veturinn þarf að taka upp sápu vatn og bón og skúra græjurnar. Tók þessar um síðastliðna helgi en þá var hreingerningardagur.Hér er æskuástin min þrifin enda er það er lágmarkið að sú gamla verði hrein og fín þegar hún rúllar upp CBX Honduni hjá Adda Steina.

Að sjálfsögðu varð maður að þrífa Harald Davíðsson enda orðin vel rikfallinn eftir langa geymslu og hreifingarleysi síðasltliðin sumur. En nú verður hann sko notaður í sumar.

Eldra efni

Flettingar í dag: 174
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 83
Samtals flettingar: 5246330
Samtals gestir: 673910
Tölur uppfærðar: 7.3.2021 09:55:36