M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

14.03.2014 20:35

Smá frá safni Sammy Miller.




Hér eru frá vinstri Hjörtur, Óli, Sigurjón og Sammy frægur mótorhjóladúd sem á heilu veggina af verðlaunagripum.



Þarna fékk maður mynd af sér með kappanum.



Og Óli að tala við konuna sína.



Það eru margar flottar græjur á safninu hjá gamla en þarna eru yfir 400 hjól og aðeins 7 þeirra ógangfær. Flottu mótor í þessari græju frá 1912.


 
Gamall Indían frá 1916.



Ariel fjögura cylindra 1000cc eins og Bigga hjól bara með fjórum púströrum.



Gamall Flatheddari af Norton stríðsára græju.



Brough Superior rándýr græja og altaf talað um þessi hjól sem Rolls Royce mótorhjólana.



Flottur framgaffall þarna Bretinn prufaði margt í den.



Vinsent Black Shadow árg 1946. 1000 cc græja sem komst í 200 km hraða gott það árið 1946 meðan Morris og Austin komust aðeins í 60 km hraða.





Flettingar í dag: 1222
Gestir í dag: 335
Flettingar í gær: 2949
Gestir í gær: 370
Samtals flettingar: 850775
Samtals gestir: 60650
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 13:27:57